Skírnir - 01.01.1864, Page 37
Frakkland.
FRJETTIR.
37
örfa og liSsinna erfiöis- og ifenaöarmönnum í því aö ganga í fjelög
til hjálpar og a&stoBar hverir vií) aBra. KennslumálaráBherrann nýi,
er heitir Duruy, hefir skipab ýmsu til bóta í alþýBukennslu (aukiB
laun kennara, m. fl.) og í hinum æBri skólum. í þeim hefir hann
boBií) ítarlegri kennslu í veraldarsögunni fyrir tímabilib sí&an 1789,
og kennslu í heimspeki (sálarfræbi, hugsunarfræbi og sibafræbi).
þó keisarinn Ijeti friBsamlega í svarinu til öldunganna, eru þó
flestir á því, ab hann bni yfir öbru en fribarrábum, og honum hafi
gebjazt jafnlítib ab hvorutveggju, fribarópi og frelsiskvöbum þing-
manna. Hann veit, ab alþýbu manna muni seint leibast, ef til
fremdarinnar tekst ab vinna, og ab ekkert er henni kærara en
rábast til fulltingis vib abrar þjóbir. Hvernig alþýba hefir litib á
pólska málib, má rába af ávarpi ibnabarmanna (í sumar) til keisar-
ans, er hljóbar þannig: tl j>á er stórbrot eru framin í augsýn alls
mannkyns, og þjóbirnar lýsa andstyggb sinni á slíku atferli, þá
deilir enga á á Frakklandi, allir taka þar undir í einu hljóbi.
Rússar myrba ena pólsku þjób. þ>eir myrba þá menn, er febur
vorir köllubu libsmenn sína og fyrir traust fylgi í sigri og þrautum
hafa sýnt, ab þab sæmdarnafn var þeim rjettnefni. Rússar myrba
börn og gamalmenni, húsfrúr, mæbur og meyjar. í daubanum
gleymir enginn þeirra neyb fósturlandsins, allir mæna bænaraug-
um til Frakklands. í blóbvikivökum og böbulsvarki Muravieffs í
Lithauen eru þau ódæbi framin, er fá allra manna hjörtum vibbjóbs
og hrellingar. Mæbur vorar og konur, systur og börn tárast, er
af slíku er sagt, en sjálfum oss svellur næsta um hjartarætur, því
frakkneskt blób rennur í æbum vorum. Herra keisari! þjer haldib
á sverbi Frakklands, höggib meb því þá hnúta í sundur, er stjórn-
vitringarnir hafa eigi fengib leysta. Herra keisari! skjótib upp
þjóbernisfánanum og gjörib uppskátt fyrir öllum, ab voldug þjób
fylgi honum til vígs fyrir rjett málefni. Leysib, herra! Pólland
úr ánaub, leyfib oss ab frelsa Pólverja !” — Napóleon keisari heldur
jafnan mikinn her vopnbúinn, eins og grannar hans á meginlandinu,
og mun þab vera sönn saga um libib, ab því myndi mjög skap-
fellt ab fara móti Rússum eba Austurríki. Rábaneytib og helztu
venzlamenn hans (Morny greifi og fl.) leggja sig mjög fram um
fribarfortölur, enda segja sumir, ab keisaranum hrjóti stundum