Skírnir - 01.01.1864, Qupperneq 15
England.
FIUETTIR.
15
eptir afe bái& var a& skrifast á ura máliS í marga, mánu&i. Deiling
Póllands var Nor&urálfunni vanvir&umál á næstliBinni öld, og veríiur
ævarandi vítaefni þeim ríkjum, er áttu hlut aft. Engu ab sibur —
og þa& var, ef til vill, rjett eptir ástandi — þótti mönnum hlýba,
vib lyktir Yínarsamninganna, a& taka þrídeilinguna undir rjettarnám
þjó&arjettarins, og á þann hátt, ef svo mætti a& or&i kve&a, inna
til hennar nokkurskonar eptirjákvæ&i. Nor&uráifuhöf&ingjar gengu
hjer undir sök me& hinum í skiptamálinu löngu á eptir a& þau voru
um gar& gengin. Prússar og Austurríkismenn hjeldu samningana,
Rússar brutu þá. A& mínu áliti er þa& ófyrirsynju gjört afRússum,
a& varpa í vind þeim skilyr&um, er Nor&urálfan setti fyrir sam-
þykkinu, eptir a& hún haf&i fyrirgefi& þeim ráni& og deilinguna,
og vilja heldur eiga landi& a& vopnarjetti, en hinum, er helga&ur
er me& skilmálum. Til hvers þetta dregur, e&a hvern veg hverjum
nú lízt a& fara, um þa& má jeg ekki segja ætlun mína á þessum
sta&. Jeg hefi a& eins vilja& tala um þa& sem or&inn hlut, a&
Rússar hafa broti& þá skilmála , er settir voru fyrir eign landsins,
en hitt er mín ætlan, a& heimildinni ver&ur varla haldi&, utan í
skilum sje sta&i&”. — Frökkum brá nú heldur í brún, er þeir
heyr&u, a& jarlinn haf&i lýst þvi yfir, a& Englendingar hef&u enga
frekari skyldu í málinu, en rita og rá&leggja; þeir bu&u nú Englend-
ingum og Austurríkismönnum i nánari sambandsgjörb til sóknar og
varnar. Englendingar vikust undan, en Russel bjó til nýtt frum-
varp til brjefs, þess a&alefnis, a& Rússar heffei fyrirgjört rjetti
sinum til Póllands. Napóleon þótti þetta óráfe, nema Englendingar
hjeti fulltingi eptirá, og Rechberg kvafe vife búi&, a& Rússar strax
myndu svipta Póllendinga þjó&arforræ&i me& öllu, en likast segja
Austurriki strife á hendur. Nú var eigi lengur undarfærslu kostur,
og tók Russel þvert fyrir, a& England rnyndi bindast í nokkur
styrjaldar rá&. Hann tók nú aptur uppástunguna. Skömmu seinna
lýsti Palmerston því yfir, a& stjórnin hef&i gjört allt þa&, er henni
var skylt í málinu. þannig lauk þessu langa þrefi, og höfum vjer
nóg til tint, a& lesendur vorir geti sje&, hvafe Bretar hafa unnife
sjer til sæmdar í því máli, er var&ar kjör sárt þjaka&rar þjó&ar, en,
ef til vill, heill og afdrif allrar Nor&urálfu á ókomnum öldum. Lítil
og orkurýr þjófe ver sig vítum, þó hún snei&i hjá vanda og sigli