Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 38

Skírnir - 01.01.1864, Síða 38
38 FRJETTIR. F rakkland. áraælisor?) af munni um þa?), hve mjög allir hyggi á gagn og gróíia, en eigi sæmdir og frama. þa?) hefir sumum þótt vita á tí&indi, a?> hann ljet þingsetunni fresta?) í byrjun febrúarmána?)ar (þ. á.) til vordaga. þó má vera, a& honum hafi þótt nóg komi?) a?) sinni af kenningum þeirra Thiers, og frestur væri á illu beztur. Keisarinn heldur enn li?)i sínu í Rómaborg, en hefir þó í sumu gjört máli ítala vildara en a?) undanförnu, enda mun honum í hug, ab hafa þeirra fulltingi, ef til stórræ&a dregur. Hann hefir bobife hershöf?)ingja sínum í Rómaborg a& hepta útrásir yfir landa- mæri páfaríkis og leggjast þar á eitt me?) herli?)i Viktors konungs (sjá greinina um Italíu). I sumar ur&u handteknir 5 ræningja- foringjar á frakknesku gufuskipi í Genua, en erindreki Frakka heimta&i þá út aptur, og tók þá á sitt vald. Var um hrífe þrefa?) um máli&, unz keisarinn bau& a?> selja þá aptur af hendi. — þó Itölum þyki keisarinn fastur fyrir, er þeir hreifa þvi vi?) hann, a?i fá Rómaborg til konungsseturs, mun páfasinnum eigi þykja hann au?)veldari, er þeir kve?)ja hann rjettingar á málum uens heilaga fö?)ur”. í sumar tóku sig saman 7 byskupar á Frakklandi nokkuru fyrir kosningar og ritu&u mönnum umbur?>arbrjef þess efnis, a& menn skyldi helzt kjósa þá menn á þing, er þar vildi tala máli páfans. Innanríkisrá?)herrann banna?)i þegar brjefbur?>inn og lýsti brjefin upptæk. Keisarinn lagfei lika rikt á í ræ&u sinni til kardinálans (Bonnechose), a?> klerkarnir mætti eigi gjöra neinn áskilnab me?> ríkinu og kirkjunni, e?)ur sýna af sjer umburbarleysi og frekju í trúarefnum. Vjer hættum þar í fyrra a?) segja frá herna?>i Frakka í Mexico, a& þeir hjeldu upp í landi& og lög&u umsátursli& um kastalaborgina Puebla. Mexicomenn vör&u borgina me& mikilli hreysti í 50 daga, en ur&u þá a& gefast upp (17. mai), mest fyrir þá sök, a& vistirnar voru á þrotum og a&flutningar allir tepptir. þar voru handteknir yfirforinginn, Ortega, ásamt 23 hershöf&ingjum, 900 sveitaforingjum og 16 þúsundum hermanna. Eptir þetta var opin og au& lei& a& höfu&borginni, og Juarez sá þá ekki anna& rá&, en halda á burt, me& þeim, er honum vildu fylgja og traustir voru. Frakkar settust nú i borgina (Mexico) og skipu&u þegar brá&abirg&arstjórn. í hana settu þeir 3 menn, en einn af þeim var Almonte hershöf&ingi og kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.