Skírnir - 01.01.1864, Qupperneq 67
Þýzkaland.
FRJETTIR.
67
ingja til fundar um sambandslögin; hann baö Prússakonung stybja
þetta mál. Sumir segja, ab konungur hafi þá eigi tekib ógreiblega
undir, og veitt ádrátt um aí> koma á fundinn. En heldur brá
honum í brún, er bobsbrjef keisarans fóru til höf&ingja fám dögum
síbar, en voru dagsett þremur dögum fyrr en keisarinn haf&i fundib
hann ab máli ; þótti honum nú sem þab hefbi veri6 ginningarmál,
er hinn hafbi upp borib. Nú fjekkst ekkert af honum framar um
fundarförina þó leitab væri, ebur um þab, ab láta son sinn (kon-
ungsefnib) fara í sinn stab , og höfbu þó fundarhöfbingjar vandab
svo til bobburbarins, ab þeir sendu Saxakonung til hans meb þau
erindi. Alyktir fundarins voru líka Prússum afar óhagfelldar eins
og síbar mun sagt verba, enda tók Bismarck fjarri um samþykki
og kvab tveggja greina vant sjerílagi, sem sje, jafnabarstöbu Prúss-
lands vib Austurríki í stjórn sambandsins, og þar meb fulltrúa-
skipanar fyrir öll ríkin eptir alþýblegri reglum, en þeim er fundurinn
hefbi haft fyrir sjer. Mörgum þótti þab skrýtilegt, ab annar eins
þingbrjótur og Bismarck skyldi vanda um þessa grein, en honum
gekk nú eigi betra til en forbum í stríbinu fyrir þingrjettindi Kjör-
hessinga. Leikurinn var sá, ab koma Austurríki í klípu, því keis-
arinn hafbi ab mestu leyti skorib þingstakk sambandsins eptir þing-
skrúbi Austurríkis1. — þó Bismarck ætti hjer vib mörgum ab sjá,
gleymdi hann eigi versta óvini sínum, þinginu heima og framfara-
flokkinum. Hann rjebi konungi til ab gjöra enda á þmgmennsku
fulltrúanna og bjóba nýjar kosningar. þótti honum nú hóti líkast,
ab fjandmönnum stjórnarinnar yrbi frá bægt, en þingib skipab góbum
og aubsveipum þegnum. Bobunarbrjefib var auglýst 9. sept., og
skyldu kosningar fara fram 20. októbermánabar. Nú tóku hvoru-
tveggju ab búa lib sitt til kjörvígs, rábherrarnir og framfaramenn,
og hafbi stjórnin öll brögb í tafli, ab hún mætti vinna leikinn.
Embættismönnum var bobib ab brýna þab fyrir alþýbu, áb nú þyrfti
ab senda konungholla menn og stjórnsinnendur á þing, þar sem
aldarfjendur ríkisins (Austurríki) hefbi ill rábabrot fyrir stafni. þab
hefir stjórn Prússakonungs þótt fara mest aflaga, ab embættismenn
') I’ab gjörbi keisarinn í þvi skyni, ab þá yrbi hægra ab laba hvort ab
öbru, keisaradæmib og sambandib.
5*