Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 59
Þýzkaland.
FRJETTIR.
59
þau til samheldis móti stórveldunum, er Prússar brugímst þeim, og
þeir sáu ai> hinum vari) eigi neinnar framkvæmdar aubiii um sam-
bandsmálin, sökum matnings og tortryggni. Eins og öllum mun
kunnugt hefir ekkert mál verii) hugstæíiara þjóiernismönnum á
þýzkalandi en Holtsetamáliö, eÖur aÖ rába því þær lyktir, er þeim
þykir vii) unandi; en þæreru: fullkominn aöskilnaöur allra hertoga-
dæmanna frá Danmörk og samtenging þeirra vii> hib þýzka sam-
band. Prússastjórn hefir ávallt látiö líklega um þetta mál, því hún
hefir sjei), ai> þegar fram i sækti gæti Prússland haft mestan hagnaö
af þeim úrslitum. Hún hefir ai> vísu eigi tekib svo djúpt í árinni,
sem þjóöernismenn og landflóttamenn frá hertogadæmunum, en þai)
hafa menn fyrir satt, ab hún hafi optast verii) mei> í ráöi, er Holt-
setar stíluöu kvaöir sínar á þinginu í Itzehoe til Danakonungs eÖur
til sambandsþingsins. Austurríki hefir aö vísu skipt sjer minna af
þrætunni, en keisarinn samdi ásamt Prússakonungi viö Dani 1851-
1852 af hálfu sambandsins, og hefir síöan eigi getaö skilizt viö
máliö. Svo mjög sem þjóöverja hefir greint á um flest mál, hafa
þeir þóoptast veriö mjög samtaka moti Dönum, og heimtaÖ af þeim
betri rjett fyrir hertogadæmin. þetta mál hefir, sem von er, þótt
eö mesta langlokumál og allir voru orÖnir þreyttir á þófinu fyrir
löngu síöan, þá er sambandsþingiö í fyrra sumar ályktaÖi á nýja
leik atfarir á hendur Dönum. Stórveldin unnu tveimur miöríkja
(Saxlandi og Hannover) þeirrar sæmdar, aö koma atförum fram,
en lofuöu aö halda lib til reiöu, ef afla yröi vant. Hjer fór allt
enn í sátt og samkomulagi, og mæltist fyrir hiö bezta hjá alþýöu
manna á iþýzkalandi. En viö lát Friöriks konungs sjöunda varÖ
bráöur endir á samþykki þjóöverja. Sonur hertogans af Augusten-
borg kraföist þegar erföa í hertogadæmunum, og undir þaÖ tóku
eigi aö eins þjóöernismenn og blaÖalýÖur, en nálega allir hinir
minni höföingjar hjetu honum fulltingi. Ernst August, Gothahertogi,
var ákafastur um málafylgi viö prinzinn, enda hefir hann jafnan
reynt aö koma oröi á sig fyrir áhuga og frammistööu í þjóömálum
þýzkalands. Friörik prinz, er nú kallaöi sig „Friörik hertoga hinn
áttunda”, settist aö í Gotha meö hirö sína og boÖaöi þaöan, aö
hann myndi bráölega vitja ríkis síns. þangaö drógust til hans ýmsir
af útlögum frá Holtsetalandi og Sljesvík, og fjöldi annara manna,