Skírnir - 01.01.1864, Side 72
72
FliJETTIIÍ.
Pýzknland,
skattkvaifcir. J>ingi& lauk því orbi á, er rá&herrarnir vildu, og fer
þó sú tilhögun meir ab kenningum Prússastjórnar en eptir almenn-
um þingstjórnarlögum. þvertækari uríu þingmenn, er fjártillaga
var kvadt til herferharinnar móti Dönum, og drógu engan dul á,
ab þeim gazt illa aí) sambandinu vii) Prússa. Stjórnin beiddist 10
mill. gyllina, en þeir drógu úr næstum til helminga og sögírn þó
veitt til almennra hernauhsynja. Ahur haffei fulltrúadeildin nei-
kvædt uppástungu forsetans um ab inna stjórninni og keisaranum
þakkir fyrir atgjörfeirnar í sambandsmálinu (þyzka), því þar fundu
flestir ýms missmíiiin á, hver ai> sinum álitum. f>eir sem voru af
öilru þjóierni en þýzku vildu eigi hreifa vi?) því máli, því þeir sáu
a& abaltilgangurinn var sá, aíi koma öllum löndum keisaradæmisins
inn fyrir vjebönd þýzka sambandsins, en þýzkir framfaramenn fundu
þab ab, sem á málfundinum í Frakkafurbu (sjá bls. 74), a& til-
högun allsherjarþingsins eiiur kosningar til þess færi eigi afe frjálsum
ebur alþýfelegum hætti.
Vjer víkjum nú sögunni afe áræfeismáli Austurríkiskeisara og
ráfeaneytis hans, höffeingjafundinum í Frakkafurfeu. þjófeversk skáld
hafa, sem öllum er kunnugt, kallafe „ættlandife mikla” Germaníu afe
kvennheiti, og kennt svo i tignarskyni. En þessi tignarkona hefir
verife álíka stödd í langan tíma, og sagt er um konungsdætur í
álögum, og hefir befeife frífes konungssonar, er leysti hana úr ófjöt-
unum. Vjer höfum áfeur getife þess, afe Prússakonungi datt allur
drengur úr serk, er honum voru bofein fafemlögin 1849, en svo
ungum og frækilegum riddara, sem Austurríkiskeisari er sagfeur,
mundi farast hóti betur. Oss er bofeife afe „fagna mefe fagnendum”,
og látum þá slást í för mefe fagnafearflokkum þjófeverja, er hjeldu
til Frakkafurfeu í mifejum ágústmánufei til afe vera vife brúfeför keis-
arans og Germaníu og sjá hvernig þau ráfe tækist. Á þeim dögum
sóttu 70 — 80 þúsundir manna til borgarinnar vife Mainfljótife. J>essi
borg er en fegursta og mefe mörgum og miklum höllum, enda var
vife tignum gestum afe taka. þar komu auk keisarans allir sambands
höffeingjar utan Prússa- og Danakonungar og tveir af smælingjum.
Keisarinn tók sjer bústafe í „sambandshöllinni”, er svo nefnist, og
blakti þar yfir anddyrinu ákaflega stór merkiblæja, þrískipt afe