Skírnir - 01.01.1864, Síða 16
16
FKJETTIR.
England.
sem lengst milli skers og báru, en svo voldug og rík þjóí) sem
Bretar eru, hættir þar sæmd sinni, er hún leggur ni&ur stórræfti,
þó vib, jafnmaka sje um a& eiga. En hjer fór vonum fjærst, er
tvö stórveldi voru til fylgis. Bretar þurfa nú af) gjöra bragarbót,
enda eru nóg yrkisefnin, af) því til horfist.
Eins og ú er vikib af) framan, dró heldur sundur mef) Eng-
lendingum og Frökkum í pólska málinu, þegar fram í sótti; en þar
gjörbist þó meir á, er Bretar töldu öll vandkvæbi á fyrirhugun
keisarans um almennan höf&ingjafund í Parísarborg, og neikvæddu
bobsbrjefi hans. Hefir heldur verif) stirt um vináttuna siban, og
blöbum hvorutveggju hefir mef) köflum saman lent í gersakamál og
önnur dylgjufull or&askipti. Russel er einkum kennt um, af) svo
þvert var tekib uppástungu keisarans, og er sagt, af) Palmerston hafi
eigi verif) fjarleitur samþykki, því bæbi hann og Clarendon lávar&ur
kvefia samband vib Napóleon keisara bezt og hollastþó eigi væri
fyrir afira sök en þá, af) me& því móti megi bezt sjá vi& honum.
þingi Breta var sliti& 28. júlí og haf&i þar fari& allfri&sam-
lega me& meginflokkunum (Tórýmönnum og Whiggum). Af ný-
mælafjölda þeim, er hjer voru rædd og samþykkt, getum vjer a&
eins um endursko&an ens mikla lagasafns Englendinga. Hún lýtur
a& samdrætti laganna, og því, a& draga úr allt þa&, er seinni
ákvar&anir e&ar aldarháttur hafa ónýtt e&a þoka& úr venju. A&
þa& sje enginn hæg&arleikur a& átta sig i þessu völundarhúsi, má
af því rá&a, a& lagarollan nær yfir 500— 600 ára tímabil og fyllir
43 þjettprentu& arkarbindi, en þar er i I þ millión lagagreina.
Hróbjartur Peel byrja&i fyrstur á því, a& koma lögunum í saman-
hengi, og lýsa úr gildi fyrnd og ónýt ummæli. Seinna var nefnd
sett til a& endursko&a og draga þau saman í heildarbálka. Nefndin
hefir unni& kappsamlega a& starfinu og rollan er nú yfirfarin frá
fyrstu tímum til dau&a Karls annars. Verkib, e&a sýnishorn af því,
var lagt fram og til umræ&u á þinginu. þ>a& mæltist vel fyrir og þó
rollan væri stytt um helming, er þó svo til tali&, a& enn megi vinza
svo úr og draga saman, aö öll lögin komist í 8 (^&rir ætla 4)
bindi. — Ríkistekjurnar ur&u nokku& minni en i fyrra (yfir 70
mill. punda sterl.), en samt 2 mill. meiri en útgjöldin. En sá
afgangur, þó hann í rauninni svara&i því, er dregiö var af kostna&i