Skírnir - 01.01.1864, Side 88
88
FRJETTIR.
Rifssland.
af dögum í gistingarherberginu. Morbinginn varb eigi uppgötv-
abur, heldur en vant var, en eptir þab brutu Rússar allan húsbún-
abinn og spilltu öllu skrúbi hallarinnar, eba ræntu og gjörbu hana
ab hermannaskála, bótalaust vib eigandann. Gestahöllin var mesta
bæjarprýbi og hafbi kostab nær 1. milljón dala. Enn meiri hrybju-
verk voru þó unnin‘í höll, er stendur vib eitt útbæjarstrætib i
Varsjöfu; hana á Zamoyski greifi, er vísab var úr landi í fyrra.
þar bj«5 tongdasonur hans, er heitir Taddeus Lubomirski', en í
öbru húsi, áföstu vib höllina, er Zamoyski á lika, bjó margt fólk
af heldri stjettum; þar bjuggu líka ríkir kaupmenn og voru stór-
kostlegar vörubúbir í enum nebstu sölum. Einn dag í september
ók Berg greifi um strætib fram hjá höllinni, en þá var sprengikúlum
varpab fyrir vagninn og særbust hestarnir,- en greifann sakabi þó
ekki. Vib þetta varb mesta uppnám á strætunum, riddaralibib þeysti
ab, og hermennirnir brutust þegar inn í húsin, því þeir ætlubu
kúlunum þaban kastab. Brábum heyrbist óp og veinan kvennanna
ab innan, og um gluggana dreif nú í hrífu nibur á strætib húsbún-
abi, hljóbfærum, bókum, dýrindis litmyndum og gersemum. í
þessu öllu saman kveiktu hermenninnir, eba mölvubu og spilltu meb
öllu móti, og börbu þá frá meb byssuskeptunum er bjarga vildu.
Inni í húsunum ruplubu þeir og ræntu fje og djásnum og liöfbu
frammi hverskonar ódæbi og vanþyrmsl gegn konum og körlum. Kona
Lubomirski greifa var stöngub meb byssuskepti; um tvær konur
abrar er sagt, ab þær hafi rábib sjer bana sjálfar til ab forbast
misræbu. Barnfóstra ein rauk út á strætib í fáti og skelfingu frá
vöggui.ni, eu hljóp þá inn aptur og vildi sækja barnib; hermenn-
irnir hrundu henni frá herbergisdyrunum meb höggum, og í sömu
svipan sá hún vögguna ríba út um gluggann og nibur í eldinn á
strætinu. Frá fleirum ódæmum segja þeir menn er vib voru staddir,
og kveba sjer aldri muni úr minni ganga. — Smibjusveinn var
tekinn á stræti og skotinn, af því járnkúlur fundust í vösum lians.
Smibjunni var lokab og eiganda hennar bobib ab greiba 15. þús.
rúbla. Seinna varb þó sannab, ab kúlurnar voru ætlabar^til stöpul-
knappa á járnsæng. — Eitt sinni reib Berg greifi meb fylgilibum sínum
um stræti, og heyrbi í húsi einu, ab fugl söng meb ljóbalagi kvæbisins:
((Eigi er Pólland enn á þrotum”. Greifinn stökk þegar af baki og