Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 106

Skírnir - 01.01.1864, Page 106
106 FRJETTIR. Danuiörk. undan ofurefli. Eptir stríSib tóku J>eir a8 bæta virkiS og auka nýjum görSum (skotgörSum), og segja sumir, aS Frigrik konungur hafi veriS þess mjög hvetjandi. }>a0 hefir og rá8Æ miklu um aS hjer var búi8 til meginvarna, a8 þjóíernismenn hafa viljaí hafa J>ær sem næst „rjettum takmörkum” ríkisins (EgSará), og l>eim hefir Jjótt, a8 enn mætti duga, sem í fornöld. En vjer sjáum af viSureign þeirra Ottu keisara og Haralds Gormssonar, a8 virkið var sótt og unniS í ]>á daga, og voru Danir ]>ó eigi einir j>á til varna. Eeyndar er sá munur á allri hernaSar og vígsaðferð manna á fyrri tímum og á vorum dögum, sem allir vita, en ]>a8 fer æ a<5 sama hlutfalli, a8 varnargarða verSur a8 skipa því meiri li8s- afla, sem l>eir eru lengri. Danavirki er í vestur og su8ur af Sljesvíkurbæ hjerumbil 2 milur á lengd og liggur 1 bug8u, en su8ur af austurendanum er annar garíur beinn (Kurgraven), og var allrammbúinn a8 vörnum til beggja enda, en fyrir nor8an hann fleiri skothæíir (t. d. Kongshöi) upp a<5 austurenda meginvirkisins (hjá Bnstrup). Fyrir austan virkiS er hóp þa8, er Slje heitir, allbreitt utan á einum sta8, og skyldi gæta rúma mílu vegar til Mjósunds, en þar höfSu Danir alltraustar varnir. J>a8an breiSkar Slje aptur nokku8, fallandi jafnt í norður fram me8 tanganum Svansen (skottinu) um 4—5 mílur til mynnis, Me5 fram Slje höf8u Danir li8 á vörSum, þar sem helzt var von a8 hinir myndi a8 leggja, einkanlega hjá Kappel. Milli Sljes fyrir vestan Mjósund og hópsins e8a viksins vi8 Ekernförde eru vart 2 þri8jungar mílu, og sjást þar leifar virkisins gamla (1(Austurvirki”); en á því svæ8i höf8u Danir lítinn vi8búna8, svo hinum var opin og au8 lei8in út á tangann. Af þessu má sjá, a8 hjer var8 a8 halda li8i til var8stö8u og varna á afarlöngu svæSi, og mundi hálfu meira vant, en Danir höf8u (40—50 þús.), a8 eigi yr8i jþunnskipa8. ]>a8 segja þeir, sem skyn bera á, a8 mestu skipti, hvort sótt væri um vetur e8a sumar, en nú voru frost allmikil og Slje lög8 ísi á flestum stö8um. 2. dag febr. sóttu Prússar fram á tangann upp a8 Mjósundi. þeir skutust á vi8 fallbyssugar8ana og runnu tvisvar a8, en ur8u a8 hverfa frá aptur og höf8u hjerumbil 300 sær8a og fallna. Danir misstu nær tveim hundruSum. Daginn á eptir sóttu Austurríkismenn upp a8 a8alvirkinu, og var8 þar allhör8 vi8taka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.