Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 70

Skírnir - 01.01.1864, Page 70
70 FRJETTIR. Þýzkaland. falt meiri en Danir; þar meJ eru þeir miklu betur bánir ab lang- skeytum vopnum, svo þeir yrbi þá afar ódrjúgir til giptu, ef þeir hefbi eigi þau málalok, er þeir vilja. „Mjög hafa þeir skipab þenna her tignum mönnum”, sagbi Olafur konungur vib Svoldarey; má þab eigi síbur segja um bandaherinn, því þar eru nálega allir prinzar Prússa og hafa forustu fyrir deildum eba fylkingum, en flöldi annara þýzkra prinza og hertoga er kominn til vetfangs, til þess ab vera sjónarvottar ab sókn og sigri. Af framsókn og vopnavibskiptum munum vjer segja í Danmerkurþætti, og mun þá fleira til tíbinda, er þar er komib frjettasögunni. Austurríki. Efniságrip: Alrikismál og alríkisþing, m. fl. Höfbingjafundurinn i Frakka- furbu. Frammistaba í pólska málinu, m. fl. þ>ab hefir hingab til farib nokkub áþekkt fyrir Austurríki og Danmörk um alríkisþing. A bábum stöbum hafa meginlönd dregizt aptur úr og eigi viljab hlíta settri skipan; en sá er munurinn, ab þar sem Holsetar hafa heimtab hana vildari, hafa Ungverjar, Feneyjabúar og seinna Czeckar eigi viljab eiga neitt þingsam- neyti vib hina hluta keisaradæmisins. Ungverjar eru hjer þyngstir i skauti og engin merki sjást til þess, ab þeir muni breyta rábi sínu, og langt mun Austurríki verba ab fara á miblunarleib, ef þeir eiga ab víkjast á móti ab sínum hluta. Skírnir hefir ábur getib þess, ab Ungverjar áskilja sjer ab lögum þau lönd, er þeim hafa lotib ab fornu fari, svo sem Króataland og Sjöborgaríki og fl., en Austurríki heldur þeim fram til forræbis landsmála sinna (á þing- um) og jafnrjettis vib Ungverja, ab því þjóberni hagar til í þeim löndum. Meb þessu móti hefir stjórn Austurríkis tekizt ab teygja sum af þessum löndum frá Ungverjuro, og til þess ab senda full- trúa á alríkisþingib í Yínarborg. í Sjöborgaríki eru hjerumbil tvær milljónir innbúa, og er meira en helmingur þeirra Kúmænar, en hinir mestmegnis Magyarar eba þjóbverjar. þetta land hefir fengib þing til lagasetninga um landstjórnarmál, og lýsti fulltrúi stjórnarinnar því yfir í fyrra sumar, er þingib var sett, ab landib skyldi vera sjer um forræbi efna sinna og óháb enu ungverska konúngsríki. Öll þjób- erni landsins skyldi njóta jafns rjettar, og þrjár höfubtungur lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.