Skírnir - 01.01.1864, Page 94
94
FRJETTIR.
Grikklnnd.
segi þaí) eigi mjer til lofs, en þab veit jeg af reynslu, aí> sönn
konungsæla er í henni einni fólgin. Láttu hvergi haggab um stjórn-
arlög ríkisins og leyf engum a& rjúfa, en kosta kapps um, aí> þegn-
arnir semji sig vih þau æ betur og betur. Hafirím þetta þjer ab
reglu, mun þjer og ríki þínu vel vegna”. Sí&an ók Georg
konungur heim til hallar föbur sins og veitti þar sendiboímnum vi&-
mæli. Öldungurinn Kanaris lauk svo ávarpi sínu: „nú hefi jeg
lifab nógu lengi, herra! er mjer hefir au&nazt a& sjá þenna dag,
a& jeg má taka undir me& Símeon: „lát nú, drottinn! þjón þinn
fara í fri&i.” Margt anna& mun enum unga konungi minnistætt
frá þeim degi, er hann játa&ist undir a& taka vi& stjórn þeirrar
vandræ&a þjó&ar, er Grikkir hafa veri& til þessa. Til fylgdar og
rá&styrktar var honum fenginn Sponneck greifi, tollmeistari Dana og
fyrrum fjármálará&herra. Hann á a& sjá um me& konungi og rá&a-
neyti hans, einkanlega um íjárhag Grikkja, því hann hefir jafnan
veri& hinn versti og í mikilli órei&u. Georg konungur tók vi& ríkinu
auknu, a& innbúatölu, meir en um 200 þús. manna; því Englend-
ingar seldu nú Jónseyjar af hendi. — Me&an be&i& var eptir enum
nýja konungi hjeldu rá&herrarnir og þjó&arþingi& á stjórn, og höf&u
fullt í fangi a& stö&va vandræ&i og róstur. Seint í júnímánu&i var&
mannskædt upphlaup í Aþenuborg og fjellu þar á þri&ja hundra& manna.
Uppreistin atvika&ist vi&, a& skipt var um hermálará&herra, en þú
tóku sig nokkrir til af herli&inu og bjuggust til ránfara um Attíku.
Hermálará&herrann nýi (Koronœos) bau& skotli&sforingjanum Leozakos
aö fara eptir þeim og handtaka þá. Bófarnir leitu&u sjer gri&a-
sta&ar í kirkju, en þangaö vildi Leozakos eigi sækja þá. Fyrir
þessa sök Ijet Koronæos setja hann í var&hald, en vi& þa& slógu
sveitungar hans sjer lausum til óspekta á strætunum, en sjálft lög-
'vörzluli&i& gjör&i a& þeirra dæmi. Hermálará&herrann og yfirli&inn
Grivas fóru móti ribbaldasveitunum me& því li&i er til fjekkst, og
stó& bardaginn svo á annan dag, a& eigi mátti milli sjá, hvorir
sigrast myndi. þá skárust sendibo&ar stórveldanna í leikinn, og
hótu&u a& skipa setuli&i til vörzlu um allt land, ef þeir eigi þegar
ljeti af ófri&num. Vi& þetta var& kyrrt um aptur og ný skipti á
rá&herrunum. Sá hjet Rufos, er var forma&ur ens nýja rá&aneytis,
en þar kenndi allra grasa og var mjög flokkblandi&. Enn var