Skírnir - 01.01.1864, Síða 117
Daninörk.
FRJETTIR.
117
vitum, aS allt annaS en nýbreytnin hefir valdiS, aS landsbúum hefir
fækkað á seinni árum. En fari stjórnin að varhygSarráíi nefnd-
arinnar, er auSsjeS aS hún ætlar aS hafa vaSiS fyrir neðan
Grænlendinga, og j)á rekur varla í jjetta skipti í afossi0u aldar-
innar”. — Stjórnin hefir veitt enskum manni, Taxjlor a<5 nafni, leyfi
til setja nýbýli á ^Austurbyggðinni”, sem kölluð er. TaylorlagSi sjálfur
af sta8 meS tvö skip í þessi erindi í fyrra sumar, en J>au komust
eigi a?) landinu fyrir ísum og áttu í löngu volki, unz stormur brast á
og skildi þau aS; J>á hjeldu |>au frá og heimleiSis aptur. I
sumar ver&ur gjörð tilraun aS nýju.
Spítalinn nýi, sem getiS er í Skírni 1861 (bls. 75), varS
albúinn í fyrra sumar. Hann er afarstór og vandaS til að öllu
leyti, enda hefir hann kostaS 1 millj. og 318 þúsundir dala. J>ar
eru rúm handa 844 sjúklingum.
í danskri og norrænni málfræði og bókmenntasögu eru nú
settir tveir kennarar vi? háskólann í sta<3 N. M. Petersens, K. J. Lyng-
bye og Svend Grundtvig. — I fyrra vor sömdu J>eir ásamt tveim
öSrum álita- og ávarpsskjal um kennslu í íslenzku í látínuskól-
unum og sendu jþað til undirskripta meðal lærSra og menntaSra
manna, en færðu síSan kennslumálará?>herranum (Monra?>), og
mæltu fram me8 ]>ví máli. MonraTi lofaSi eigi ö<5ru, en a<5 hann
skyldi íhuga uppástunguna; og hún myndi borin upp seinna meir
á ríkis])inginu. A<3 Jþví vjer þykjumst vita, mun J>ó hvorki Mon-
raS eSur hinn nýi ráSherra (Engelstoft byskup) vera á jþví, a<5
koma íslenzku aS í skólunum a? svo stöddu, og í vetur var málinu
eigi hreift á þinginu.
Nú er prentufc fyrsta deild af rúnaþýSingum Thorsens (sbr.
Skírni 1861 bls. 78), og nær yfir rúnasteinana í Sljesvík og fleiri
fornmenjar me<5 rúnum, er þar hafa fundizt (t. d. gullhornin).
— Landi vor, Magnús Eiríksson, hefir sami<5 langt rit um Jóhann-
esar guSspjall, J>ar sem hann rengir J>a<5 meS nærfærni og skarp-
leika, aí postulinn sje höfundur gu^spjallsins; klerkar og kirkju-
vitringar fá svo margan ,,gildan jþykk” í jþessu riti, a<5 illan grun
gefur, ef þcir standa undir því afburöarlaust.
Af látnum merkismönnum getum vjer a<5 eins sómamannsins
A. W. Moltke (greifa a5 Bregentved), er andaftist 15. febr. þ. á.