Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 83

Skírnir - 01.01.1864, Page 83
Riisslftnd. FRJETTIR. 83 þótti margt til marks um, ab farib væri a& draga úr uppreistinni, og um veturnætur sögbu menn, a& vart myndi fleiri undir vopnum af uppreistarmönnum £ öllu Póllandi, en í mesta lagi 10 þúsundir manna. Leyndarstjórnin ljet þó allt annaþ i ve&ri vaka, en a& hætt yr&i vi& svo búi&. Hún kvazt hafa gnótt fjár til framlaga, og sag&i allt undirbúi& til veturvistar fyrir li&i& a& vistaföngum og klæ&na&i. A& vísu hefir fátt bori& til tí&inda í vetur um vopnavi&skipti e&a áhlaupafarir, en þess hafa sjezt mörg merki, a& leyndarstjórnin heldur enn á sínum rá&um, og uppreistin er hvergi nærri svo al- dau&a, sem Rússar láta (sjá meira bls. 89). Hitt er víst, a& þeir gæta enn alsta&ar til me& sömu varú& og har&ræ&i, sem a& undanfórnu. Svo hafa þeir nú gjört fyrir sjer vi& ena pólsku þjó&, a& vandsje& er hvernig saman á a& ganga, utan þeim takist a& gjörey&a pólsku þjó&erni. En þau málalokin ætla menn þeim skapi næst, sem á&ur er á viki&. þess er geti& í fyrra árs Skírni, a& keisarínn haf&i sett Con- stantín bró&ur sinn til landstjórnar á Póllandi. Hann er sag&ur ma&ur heldur væglunda&ur, og mun stjórn keisarans hafa þótt hann vera linur i sóknum og kennt því um, a& uppreistin var& eigi svo skjótt bæld ni&ur, sem hún haf&i ætlazt til. Fyrir þá sök muu keisarinn hafa sent bró&ur sínum til a&sto&ar svo har&hendan mann, sem Berg greifa (í apríl). Hann hefir í mörg ár haft landstjórn á Finnlandi, og þótti landsbúum hann vera hinn har&snúnasti í öllum rá&um. Berg var gjör&ur yfirforingi herli&sins, en me& því a& nú fór mjög saman herstjórn og landstjórn, rje&i hann mestu um allar tiltektir bæ&i í höfu&borginni (Varsjöfu) og annarsta&ar. Vi& þetta versnu&u kjör allra um helming, alsta&ar var leita& og njósna&, alsta&ar var hætta búin frelsi, fjöri og eignum, ef grunur þótti leika á, hvort sem í hlut átti karl e&a kona, ungur e&a gamall. þeir menn voru settir í höpt, er gengu í pólskum búningi, konur sekt- a&ar ef þær báru sorgarbúning, en börnin í fátækraskólunum í Varsjöfu voru á tilteknum dögum rekin upp á lögvörzlustofu borgarinnar, og haf&ar sögur af þeim um athæfi foreldranna. Berg lag&i þa& til, a& brenna skyldi alla skóga, svo uppreist- armenn mætti eigi hafa þar fylgsni, og voru ví&a gjör&ar miklar 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.