Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 6
6 ÍNNGANGUR. sem lengi hefir staðið; en henni linnir eigi fyrri, en þjóSirnar sjá betur, „hvaS til síns friSar heyrir“. þær verSa að minnsta kosti aS sjá, aS þaS er Jpeim ósamboSiS aS lóta etja sjer saman sem grimmum dýrum , og aS frelsiö — sem hvervetna er svo mjög göfgaS — verSur hvergi aS langvinnum þrifnaSi, þar sem menn neyta krapta sinna og yfirburSa til yfirgangs og ofbeldis gegn öSrum. þær verSa aS hætta aB virSa þá menn mest og veita þeim fulltrúnaS eSa forustu-umboS, er bezt knnna aS beitast fyrir ofbeldisráSum og koma þeim fram. þær verSa hver um sig aS gæta svo sinna þjóSrjettinda. aS þær misþyrmi eigi um leiS annara þjóSerni og rjetti; eSa í stuttu máli: þær mega ekkert helga meS þjóSernis-skyldnnni eSa þegnlegri skyldu, sem í sjálfu sjer er órjettlátt eSa gagnstætt anda sannrar mannúSar og kristindómsins. — þeim mönnum fjölgar aS vísu drjúgum i hverju landi, er sjá missmíSin á aldarfarinu ogi á högum álfu vorrar; menn sjá, aS betri regla ætti aS ráSa en sú, erkölluS erjafnvægi ríkjanna — aS æSri rjettur ætti aS koma í staS kórónurjettar — aS meira bræSramót ætti aS komast á samband þjóSanna sín á milli, en þaS er til þessa hefir leiSt af þjóSernisreglunni eSa þjóSerniskenn- ingunum — aS kirkjan þarfnast enn þeirra manna, er úr sumum — eSa öllum — hyrningum hennar hreinsi burt mikinn óþverra; og svo frv. —; en þó er, sem fæstir sjái eSa vili sjá, aS um slíkt getur ekki skipazt til munar á skömmu bragSi. „Lengi er manns- höfuSiS aS skapast“, og á sá orSskviSur svo viS þjóSirnar, aS þeir draga sig á tálar, sem búast viS bráSri ummyndun aldar- farsins. Sá mannast er menntast, og hiS sama má um þær segja. Fyrr en þær hafa tekiS sjer vel fram i sannri menntan og upp- fræSingu, verSur litil breyting á högum þeirra til ens betra í stjórnlegum og kirkjulegum efnum. þeim mönnum, er rísa gegn annmörkum aldarinnar, er aS visu vorkun, þó þeir vili vinna allt sem skjótast, en þeir spilla þá jafnast máli sínu, er þeir ætla sjer aS vinna þaS meS frekju og ofbeldi sem er háS æSri öflum, er komiS undir betra skyni og mannúSlegri hugsunarháttum. Álíka og þaS hefir opt gefizt mis- jafnt, er vopnaskiptin voru látin ráSa rjettarfari meS ríkjum og þjóSum, verSur og allajafna sú endurskipun þegnlegs fjelags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.