Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 6
6
ÍNNGANGUR.
sem lengi hefir staðið; en henni linnir eigi fyrri, en þjóSirnar sjá
betur, „hvaS til síns friSar heyrir“. þær verSa að minnsta kosti
aS sjá, aS þaS er Jpeim ósamboSiS aS lóta etja sjer saman sem
grimmum dýrum , og aS frelsiö — sem hvervetna er svo mjög
göfgaS — verSur hvergi aS langvinnum þrifnaSi, þar sem menn
neyta krapta sinna og yfirburSa til yfirgangs og ofbeldis gegn
öSrum. þær verSa aS hætta aB virSa þá menn mest og veita
þeim fulltrúnaS eSa forustu-umboS, er bezt knnna aS beitast fyrir
ofbeldisráSum og koma þeim fram. þær verSa hver um sig aS
gæta svo sinna þjóSrjettinda. aS þær misþyrmi eigi um leiS annara
þjóSerni og rjetti; eSa í stuttu máli: þær mega ekkert helga meS
þjóSernis-skyldnnni eSa þegnlegri skyldu, sem í sjálfu sjer er
órjettlátt eSa gagnstætt anda sannrar mannúSar og kristindómsins.
— þeim mönnum fjölgar aS vísu drjúgum i hverju landi, er sjá
missmíSin á aldarfarinu ogi á högum álfu vorrar; menn sjá, aS
betri regla ætti aS ráSa en sú, erkölluS erjafnvægi ríkjanna
— aS æSri rjettur ætti aS koma í staS kórónurjettar — aS meira
bræSramót ætti aS komast á samband þjóSanna sín á milli, en
þaS er til þessa hefir leiSt af þjóSernisreglunni eSa þjóSerniskenn-
ingunum — aS kirkjan þarfnast enn þeirra manna, er úr sumum —
eSa öllum — hyrningum hennar hreinsi burt mikinn óþverra; og
svo frv. —; en þó er, sem fæstir sjái eSa vili sjá, aS um slíkt
getur ekki skipazt til munar á skömmu bragSi. „Lengi er manns-
höfuSiS aS skapast“, og á sá orSskviSur svo viS þjóSirnar, aS
þeir draga sig á tálar, sem búast viS bráSri ummyndun aldar-
farsins. Sá mannast er menntast, og hiS sama má um þær segja.
Fyrr en þær hafa tekiS sjer vel fram i sannri menntan og upp-
fræSingu, verSur litil breyting á högum þeirra til ens betra í
stjórnlegum og kirkjulegum efnum.
þeim mönnum, er rísa gegn annmörkum aldarinnar, er aS
visu vorkun, þó þeir vili vinna allt sem skjótast, en þeir spilla
þá jafnast máli sínu, er þeir ætla sjer aS vinna þaS meS frekju og
ofbeldi sem er háS æSri öflum, er komiS undir betra skyni og
mannúSlegri hugsunarháttum. Álíka og þaS hefir opt gefizt mis-
jafnt, er vopnaskiptin voru látin ráSa rjettarfari meS ríkjum og
þjóSum, verSur og allajafna sú endurskipun þegnlegs fjelags