Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 11

Skírnir - 01.01.1872, Síða 11
IHNGANGTTR. 11 eptir 6 mánaSa próf, er hann hefir ritaS nafn sitt undir reglugjörSir fjelagsins og skuldbundiS sig til aS hlýSa boSum 'þess. Menn hafa — og þaS líkast meS rjettu — líkt skipun og stjórn þessa fjelags viS fyrirkomulagiS á fjelagi Jesúmanna, og þar kemur hvorumtveggju saman, aS þau ætla sjer allan heiminn til verka- svæSis ‘). Fyrir utan England hefir þaS sjerílagi haft allar klær frammi á Frakklandi og þýzkalandi. þess er opt áSurgetiS í þessu riti, aS Napóleon þriSi vildi sýna sig verkmönnum og iSnaSar- mönnum sem vinveittastan og hafa þá sjer og ætt sinni sem hollasta. og því var hann og stjórn hans lengi hinn auSveldasti viS þá, er tóku aS sjer mál þeirrar stjettar, gengust fyrir framtökum verk- manna, eSa því, aS þeir fengju hlut í ágóSa vinnunnar (eSa fl. þessh.); og svo mátti kalla um tíma, aS jafnaSarmenn og fjelagar þeirra frá 1848, eSa þeir menn, er vitjuSu Frakklands aptur eptir þaS þeir höfSu fengiS uppgjafir saka (t. d. 1859), væru þeir einu, sem gátu hreift sig undir fargi keisaradæmisins. MeSfram segja menn aS þetta hafi komib til af því, aS keisarinn vildi fá sem órækasta vitneskju nm ráS og áform „alþjóSafjelagsins11. þegar fram leiS, fór hann og aS hafa góSar gætur á því og ljet stund- um taka fram i og dreifa fundum þeirra manna, eSa gera blöS þeirra og rit upptæk, eSa leggja sektagjöld á og dæma rithöfunda í varShald (og svo frv.). En þaS virSist — og svo líta margir á — aSkeisarinn hafi og látiS gabbazt af þessum mönnum, og hann hafi ekki fariS aS taka fram i til muna, fyrr en þeir höfSu dregiB fjölda manna í liS sitt, heilar hersveitir blaSamanna og ritara, sem nú snerust þegar á móti keisaravaldinu og gerSu því grimmustu atreiSir. Sem nærri má geta, hafa stýr- endur Internationale’s aldri ætlaS sjer aS eiga annaS samneyti viS keisaradæmiS en þaS, er þvi yrSi til falls, en treystu því, aS þjóSvaldiS yrSi aS koma hjer á eptir og þá mundi þeim mikilræSum framgengt, er þeir höfSu fyrir stafni. þaS sýndi sig og, þegar „varnarstjórnin“ hafSi tekiS viS ríkisforstöSu, aS jafn- ’) þó það kunni að vera ýkjur eía raup, hafa menn í Inlernationale talað um fjelagsbrœður eða deildir á Indlandi, China og á eyjunum i Suðurhafi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.