Skírnir - 01.01.1872, Side 16
16
INNGANQUB.
a8 sækja gagn sitt með löglegum samtökum, láta þá eflast aí
menntan og kunnáttu, og gera þá afhuga öllum byltingum og laga-
rofi. t>etta á og betur vi& þjóSverja, sem þeim er fariS aS upp-
fræSingu og bugsunarhóttum. FræSimenn þeirra eru mestu rann-
sóknamenn í flestum fræSum, og þýzkir bagfræbingar hafa — afc
því vjer þekkjum til — tætt óvægilegar i sundur en nokkrir aörir
kenningar jafnaSarmauna. þetta og fleira ber til, aS þó Inter-
nationále teli til mikils li8s á þýzkalandi (300,000), þá hafa jafn-
aSarmenn sig þar i meira hófi á fundum en víSast hvar annar-
staSar. í sumar leiö áttu þeir allfjölsóttan fund í Dresden, og
voru þar upp kveSin ýms höfuSatriSi eSa reglur fyrir samtök og
fjelagsskap verkmanna. þau ættu afi lúta a8 þvi, ab öll frum-
rjettindi yrSu af tekin, ab allar stjettir yr0i jafnar, aS skyldur og
rjettindi hefSu allir jafnt, a8 fjárgróSi kæmist úr þvi horfi, sem nú
er, þar sem einstakir menu hefðu sjer einum til sældar annara fyrirhöfn
og kappsmuni. Til þessa lægi að skapa ný stjórnarlög, því slik
jafnaðarsetning gæti að eins komizt fram í lýðsvaldsríki, en af því
málið varðaði eigi eina þjóð e8a neitt land sjer í lagi, heldur
allar siðaðar þjóSir og öll lönd, þá yrðu fundarmenn að telja sig
í flokki með „alþjó8afjelaginu“, og fýlgja því aS máli í fremstu
lög. Sem sjálfsagSar kröfur, var talaS um ótakmarkaSan kosning-
arrjett, skólakennslu á kostnaS ríkisins, afnám hers (þ. e. setuhers
og liSssafnaSar aS staSaldri), ókeypis dómahöld, afnám prentlaga
og allra óheinna skatta (tolla, og svo frv.), tekjuskatt, vaxandi
eptir eignaupphæS, og fl. þessk. AuSvitaS er, aS skjótt mundi
tekiS í taumana á þýzkalandi, ef jafnaSarmenn gerSust of svæsnir,
og þaS er altalaS, aS Bismarck hafi vakandi auga á öllum til-
tektum þeirra. Hins vegar hefir heyrzt, aS hann hafi átt fundi
viS suma forgöngumenn verknaSarfjelaganna, og aS hann vili koma
lagasetningum til vegar, er geri iSnaSarmönnum fró og hlynni aS
kjörum þeirra. UmliSiS ár hafa verkraenn á þýzkalandi eigi gert
minna aS en aSrir um verkaföll, en hitt er oss ókunnugt, hvaS af
slíku er gert aS undirlagi eSa tilstilli „alþjó8afjelagsins“, þó
stjórnarnefnd þess í Lundúnum eigni sjer flest af þesskonar fram-
kvæmdum.
Sökum þeirrar huldu, sem lengi hefir veriS yfir „alþjóSafje-