Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 35

Skírnir - 01.01.1872, Page 35
KNGLAKD. 35 meS öllu skilin frá skólunum og henni vikiö undir umsjón og umönnum foreldranna. Öll „opinber“ kennsla í trúarfræöi yrSi jafnast í slíkum skólum a<5 hapti á hugum og samvizku ungling- anna, og hiS sama mætti segja um það, er menn ljetu börnin læra utanað ritningargreinir án þess aS skýra þærfyrir þeimog koma þeim á rjettan skilning. J>ess má geta, aS utankirkjuflokkarnir hafa eigi miður en „hákirkjan“ haldiS áður fast í trúarkennslu í skólunum. J>aS er frá írum aö segja — sem drottningin tók fram í þingsetningarræSunni fyrir skömmu — a<5 minni sögur fara af flokkahlaupum e8a morSum en fyrir 2 árum, en þó er ekki vant aS skera úr, hvort þetta kemur til af þvi, aS alþýSu hafi batnaS í skapi viS lagabæturnar, eSa hinu, aS löggæzluliöinu hefir tekizt aö hafa hendur á flestum Fenía og öSrum, er gengust fyrir róstum og illræSum. það er óhætt aS fullyrSa, aS hugarþel íra til Breta er hiS sama sem áSur, og aö þeim er nú einráðnara, ef til vill, en nokkurn tíma fyrr, aö þreyta svo lengi viS Englend- inga, unz landið fær þing sjer og fullt forræði mála sinna. I lok júnímánaSar ferSuSust þeir prinsinn af Wales og Arthur bróSir hans til Irlands og ætluSu aS dvelja nokkrar vikur í höfuðborg landsins (Dýflinni). BæSi þeir og stjórnin munu hafa búizt við fagnaSarviðtökum af fólkinu, en þær vonir brugSust heldur en ekki. I Dýflinni er nefnd manna eöa fjelagsdeild, er gengst fyrir aS útvega handteknum og sökuSum Feníum lausn og upp- gjafir saka. Um þaS leyti, er prinsarnir komu, bauS nefndin borgarlýðnum til fundar, og skyldi haldinn í garSi (6. ágúst) þar allnærri, er þeir gistu. Löggæzlustjórnin bannaSi fundarhaldiS, en aS því var ekki farið. þegar fólkiS var komiS saman og ræSurnar tóku aS dynja, meS bæSi freklegum og fjörlegum ummælum, fór löggæzluliSiS aS láta á sjer bæra og taka fram i, og sögöust fyrir- liðarnir verSa aS gera hjer enda á góöu gamni, ef fundarmenn gerðu þaS eigi sjálfir. þessu var þverneitaS, og viS þaS tókust mikil óp og óhljóS, og var þá skammt til ens verra. LiSið tók nú aS dreifa og stökkva undan sjer riSlunum, en hjer kom stein- kast á móti og allskonar barefli. Hjer uröu fjöldi manna meiddir og lestir, en sumir hlutu liftjón af, og tókust þær róstur optar 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.