Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 47

Skírnir - 01.01.1872, Síða 47
FRAKKLAND. 47 betta og allir hinir nytri“ í vinstra flokki segja, a8 þetta þing eigi ekki að rá8a stjórnarforminu, og því hafi veriS a8 eins ætlað a3 setja löggilda stjórn og gera enda á ófriSnum Undir eins og friSurinn varsaminn,hef8iþvíátta8 slítaþessu þingi og kjósanýttþing, en undir þa8 þing hefSi átt aí> koma a8 rá8a stjórnarmálinu til lykta. þessum mönnum þykir þa3 víst, a8 þjó8valdsmenn mundu eflast svo a8 li8i vi8 nýjar kosningar, a8 rá8in bæri þeim í hend- ur; viS þa8 kæmist þjó8veldi8 á löglegan stofn, og um þa8 þyrfti þá eigi frarnar a8 ugga. 'þeir ur8u og fastari í þeirri trú, er 100 þjóSvaldsmanna ur8u kosnir í fyrra sumar (2. júli) vi8 enar síSari kosningar, en vart 20 af ö8rum flokkum (af þeim 10 keisaravinir). þeir vildu fyrir þá sök eigi greiSa atkvæSi um for- setanafni8 og embættisstöBu Thiers, a8 þeim þotti þingiB fara út yfir takmörk heimildar sinnar, en hinir tóku þa8 einmitt fram, a8 þingiS rje8i þetta samkvæmt þeim rjetti, er þa8 ætti á s tj ó r n a r m á 1 i n u. Margir segja, a8 Gambetta hafi rjett a8 mæla, er hann vill hafa takmarka8 verkefni þingsins, sem á8ur er sagt, en allir játa, a8 Thiers muni líta rjett á máli8, er hann ætlar, a8 brá8ræ8i vinstra flokksins muni eigi ver8a affaragott. Líklega efast Thiers ekki um, a8 þjó8veldi& mundi bera hærra hlut vi8 nýjar kosningar, en svo sem alþýSunni er fari3 á Frakklandi, vill hann si8ur, a8 þa8 eigi forlög sín undir nýjum kosningasigri, en hinu, a8 hófsmenn frá bá8um hli3um dragist svo smámsaman í miBflokk þingsins, a8 stjórnin fái hjer nógan afla til styrktar og stuBnings. Hitt er og au8vita8, a3 þjóSveldi Thiers er allt anna8, en þa3, sem frekjuflokkurinn og jafnaBarmenn hugsa sjer, e3a sá Fönix, sem þeir mundu freista a8 vekja upp aptur úr Parísar- öskunni. Sumir hafa gruna8 Thiers um, a8 hann væri Orlean- ingum heldur sinnandi, og færa þa8 til, a3 hann fyrrum var rá8- herra (og stjórnarforseti) Lo8víks Filippusar, og konunginum vin- veittur; en því má þó eigi gleyma, a8 hann upp frá 1840 — þa3 ár, er Guizot settist í forsetasæti8 — var hinn harSasti í flokki mótmælenda á þínginu, vítti stjórnaraí)fer8 konungs og spáSi henni illum afdrifum, álíka og bann sí8ar spá8i keisara- dæminuþegar ræ8t var um þa3 á þinginu (8. júní) a8 *) A þetta hefir opt verið minnzt i riti voru (sbr. Skírni í fjrra blss. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.