Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 49

Skírnir - 01.01.1872, Page 49
FKAKKLAND. 49 þingiB fjellist á, ef nokkur gerSist til a8 tálma því, aí svo yr8i a8 farið. J>ess skal Jiegar getið, a8 prinsarnir kröfSust síSar að mega ganga til sæta sinna á þínginu, þrátt fyrir loforS sín vi8 Thiers, en hann vísaði seinast því máli til þingsins sjálfs. þingiS vildi eigi synja þeim aSgangs, en vísaSi þó næstum í einu hljóöi allri ábyrgð um afleiöingarnar sjer af höndum. þann 19. des. voru prinsarnir í fyrsta sinn á þingi. þeirra hefir verið vi8 lítið geti8 á þinginn, og er þa8 þó eigi fyrir þá sök, a8 þá skorti neitt á vi8 a8ra menn, því hertoginn af Aumale er talinn allmik- ill skörungur a8 viti og ö8rum kostum. Sumir ætla, a8 meiri hluti þingsins, e8a konungsinnendur, hafi þa8 til inngangs a8 ánýjun konungstjórnarinnar, a8 gera hann a8 forseta ríkisins í sta8 Thiers, ef sá flokkur lætur a8 því mikilræ8i koma. A8 svo komnu láta prinsarnir eigi á ö8ru bera, en a8 þeir uni vel sínum kosti, og mega þa8 því heldur, sem þingiB hefir selt þeim út aptur þær eignir og góz Orleansættarinnar, sem Napóleon keisari ljet gera upptækar 1851 og eigi eru sí8an seldar1. þegar þing- störfunum var frestaS (frá mi8jum september til mi8s desember- mána8ar), sendi Thiers þinginu ávarp og skýrslu um hag og ástand landsins. Hann tók þar fram, hvert verkefni bæ8i sjer og þing- inu væri sett. Hann játar rjetti þess á stjórnarmálinu og segir, a8 allir ver8i a8 gera sjer fullljóst, hva8 af skuli rá8a í þessu mikla vandamáli: hvort landiS eígi a8 vikja aptur a8 þvi formi á stjórn sinni,“ er þa8 hefir notiS me8 hei8ri um 1000 ára, eBa láta berazt fyrir þeim straumi, er nú rekur mannfjelagiB a8 ókenndum mi8um“. Sitt mark og mi3 væri „a8 græ8a lemstrarsár landsins, veita því frelsi, reglu og ró bæ3i í innlendum og útlendum mál- um, leysa þa8 undan hersetu útlendra hersveita, og ávinna því — ef svo mætti ver8a — enn meiri þokka og virSingu hjá J>jó8- ') jjetta er stdrmikiS fje eða reiknað til 100 millíóna. Síðan 1852 hafa 36 mill. franka runnið í ríkissjóð við sölu, og 20 mill. sem leigugjald af jörðunum. 16 mill. (af andvirðinu?) voru hlutaðar af til erfingja konungs. jjeir fá því eigi fulla upphæð þess fjár, og kvað hertoganum af Aumale hafa fallið þungt um, en það er fundið að um þá bræður að þeir sje heldur fjegjarnir, sem sagt var um föður þeirra. Skírnir 1872- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.