Skírnir - 01.01.1872, Qupperneq 57
FKAKKLAND,
57
aS leita sjer fylgsnis, og í því var hann til J>ess, er uppreisnin
var þrotin. Hann vildi ekki í fyrstu segja til sín, en þegar einn
af feim , er hann fundu, sagSist kenna hann, J>á svaraSi hanní:
„víst er jeg sá, sem J>jer nefnið, og hefi nú nógu lengi fariS huldu
höf8i.“ Sem hann síSar skýrbi frá í dóminum, hafSi hann ætlaS,
aS allur herinn mundi snúast aS máli borgarbúa, og fá mundi
allt fólkiS rísa upp meS nýju fjöri og ákafa um allt land og reka
innrásarherinn af höndum sjer. I varShaldinu kannaSist hann
viS, aS sjer hefSi stórlega yfirsjezt í ætlun sinni um borgarlýSinn
og þá menn er honum stýrSu. Hjer hjelt hann áfram ritstörfum
sínum, eSa riti um samanburS á her fyrri tíma og vorra. Rossel
var trúmaSur (af trú prótestanta) og átti opt viSræSur viS prest,
er hans vitjaSi, eptir þaS aS dómurinn var upp kveSinn. Honum
fjell þyngst um skilnaSinn viS foreldra sína og systur sínar (tvær).
„GuS veri meS þjer og varBveiti þig“, sagSi faSir hans. „Já“,
svaraSi Rossel, „GuS veri meS oss , hinum dæmdu, og meS ykk-
ur!“. Aftökudagsmorguninn kom sá maSur til hans, er hafSi
variS mál hans, og svaf hann þá svo vært, aS hinn varS aS kalla
tvisvar, áSur hann vaknaSi. „0! eruS þjer kominn!“ sagSi Ros-
sel, „þetta er þá síSasta morgunstundin mín.“ Skömmu síSar
fjell hann þessum manni í faSm og mælti: „fyrirgefiS mjer, aS
eg hafi ollaS ySur svo mikillar sorgar, og biSiS fyrir mjer!“
Litlu síSar kom presturinn og lagBist Rossel ásamt honum á hæn
fyrir framan rúmiS. Eptir þaS var ekiS til aftökustaSarins og
varS hann vel og hugrakklega viS dauSa sínum. J>á voru og
tveir menn aSrir teknir af lífi (skotnir), og var annar þeirra
Ferré, sem fyr'r var nefndur. Honum fylgdi enginn prestur til af-
tökunnar, enda Ijet hann síSst á því hera, aS honum þætti fyrir
aS deyja. A leiSinni reykti hann vindil í vagninum og enn síSan
á aftökustaSnum þar til er skotin riSu á hann. þingiS hafSi sett
nefnd til aS ráSa ásamt forsetanum, hvar vægja skyldi í dómum,
og kvaS Thiers hafa lagt sig mjög fram aS frelsa Rossel frá lífláti,
þó til einskis kæmi. Önnur aftaka, er fólki fannst mikiS um,
var sú, er tekinn var af lífi ungur málaflutningsmaSur frá Massilíu,
Gaston Cremieux aS nafni. Hann var mesti fylgismaSur Gam-
betta, og brá á sama ráS og Rossel, er hann heyrSi tíSindin frá