Skírnir - 01.01.1872, Page 59
FRAKKLAND.
59
öSrum ódrengskap þeirra manna, er stóSu fyrir útvegnnum eSa
seldu ríkinu vopn, vistir eSa klæSi, og svo frv. „Háksi er ekki
hörundsár“ — og svo mun víSar mega segja um kaupmenn en
á Frakklandi, en hjer mátti þó meira muna frá, þar sem þjóðinni
lá svo mikiS viS, a8 allír gæfust sem bezt.
Frakkar þurfa ekki aS vera langræknari en aSrir, þó þá reki
lengi minni til, hversu halloka þeir hafa fariS fyrir grönnum sínum
— en allir vita og, aS þó þeir verSi aS sitja á sjer, þá minnast
þeir þess enn meS sárum huga , og Bismarck vill, aS þjóSverjar
eigi svo viS búiS, sem þeir muni strax leita hefndanna, þegar um
hægist eSa færi þykir gefa. þetta Ijet hann og beint í ljósi í fyrra, er
hann samdi viS Jules Favre og aSra fulltrúa Frakklands. þó
þaS kunni aS vera ýkt, sem eptir honum hefir veriS haft síSan,
aS hin næsta útreiS Frakka skyldi verSa verri en hin síSasta,
ef þeir tækju til ófriSar — þá má þeim í annan staS vera þaS
Ijóst, aS þjóSverjar hljóta því heldur aS viija troSa írakknesku
þjóSina undir fótum sjer — já skapa henni þjóSkjör Póllendinga,
ef verSa mætti — sem þeir búast viS meiru illu af hennar
hálfn. J>aS er eigi heldur ólíklegt, aS þaS enn dragi til illra at-
burSa, er hvorumtveggjn hefir veriS innrætt, aS þeir sje og hljóti
aS vera hvorir annara aldaóvinir. þegar eptir ófriSinn tóku menn
aS ganga í fjelag á Frakklandi „til lausnar“ þeim fylkjum, sem
þjóSverjar náSu. Stjórnin fjekk strax áminningu um þetta frá
JrjóSverjum, og varS aS banna þau samtök, en henni hefir veitt
erfitt aS gera svo fyrir, aS logi haturs og hefnda skini eigi áf
hverju orSi manna og atviki. í ávörpum hershöfSingjanna til
herdeilda sinna er jafnan minnzt á, aS Frakkland muni ná
aptur heiSri sínum, landheild, metorSum og valdi i Evrópu, og viS
hiS sama kom Leflö, hermálaráSherrann, í ávarpinu til hersins
— aS oss minnir, nokkru eptir herskoSun þá, sem haldin var í
París seinast í júnimánuSi. þær vonir og óskir húa öllum innan-
brjósts, af hverjum flokki sem eru. J>aS mun óhætt aS segja, aS
Gambetta sje enn hinn vinsælasti af alþýSunni — aS minnsta
kosti í öllum borgum á Frakklandi —, aS flestum hugni þaS
hezt, er hann ritar og talar, af því hann mælir af flestra hug og
hjarta, og þaS er líkast, aS þjóSvaldsmenn muni selja honum enn