Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 65

Skírnir - 01.01.1872, Síða 65
FRAKKLAND. 65 menn ítala, og t,eim t>ykir eigi heldur sjeft fyrir endann á, liverir völdunum ná á Frakklandi. YrSi þaS t. a. m. greifinn af Cham- bord, mundi þar tekiS til óspilltra málanna, sem páfinn á hlut aS.1 þeim þykir því forvarinn beztur, og vilja sjá, hverju fram vindur a Frakklandi, og bíSa þess, aS Frakkar láti alúS sína í Ijósi í fleiru en orSunum einum. Thiers er og farinn aS sjá, aS þessu víkur svo viS, en hitt veit hann fyrir löngu, aS þeir standa annarar handar, sem vilja draga Italíu frá sambandi viS Frakkland. Hann hafSi látiS sendiboSa Frakka vera kyrran í Flórens, er erindrekar annara ríkja fylgdu konungi og stjórn hans til Rómaborgar, en dró aS kveSja heim erindrekann viS hirS páfans — þó hann á hinn bóginn yrSi aS lýsa þaS sumt ógilt, er sá sendiboSi gerSi í umboSi Frakka. En þegar Karl prins frá Prússlandi vor kominn suSur til Róms, og sumir sögSu, aS sambandsleit viS ítali mundi búa undir þeirri för, en prinsinum var tekiS meS mestu virktum og fögnuSi, þá gerSi Thiers bráS- an bug aS því, aS senda nýjan erindreka til hirSar kontings, og valdi til þess þann mann (Fournier aS nafni), er ávallt hefir tekiS málstaS Ítalíu. Klerkaflokkinum á þinginu varS nokkuS ■) þegar Thiers kom til Flórcns á ferðum sinum í hitt eð fyrra og skor- aði á konung til fulltingis, var hjer þó bezt tekið undir. Konungur vildi þegar ráðast til með 100,000 manna, en ráðherrarnir stóðu flestir i mót. Hcrmálaráðhcrrann bar það fyrir, að þetta lið gæti eigi orðið svo Ojótt drcgið saman , að það kæmi Frókkum að haldi, og ðlez mundi farin,áður það kæmi til Lyon. Aðrir sýndu fram á, að ítalia yrði gjaldþrota með óllu við þann kostnað, cn ætti ailt á hættu við að byrja ófrið við þjóðverja. Vilinn væri góður, burðirnir veikir — en Visconti Venosta kvað Viljann eigi frjálsan, því ítalia væri heitum bundin við tvö stórveldin (England og Rússland) að halda sjer ulan við styrjöldina. Thiers sótti fast málið og hafði Róm á boðstólum(! en Visconti Venosta Ijet hann skilja, að Italir þyrftu nú eigi svo mikið til að vinna. Við það varð Thiers heldur bystur og sagði, að Frakkar kynnu að minnast svo rjettar síns á þessu rnáli , þó slðar væri, að ítölum yrði erfltt að halda feng sínum. *Um það verður þá að auðnu að arka* , á hinn að hafa svarað. Sumir scgja, að Thiers hafl síðar viljað ciga það ótalað, er honum hraut hjer af inunni. Skírnir 1872. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.