Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 84

Skírnir - 01.01.1872, Síða 84
84 SPÁNN. £eir hring um varShald hinna ungu manna og ljetu hafa gœzlu á borgarstjdranum , sem hafði viijaS tala máli t>eirra. Stúdentarnir reyndu aS koma vörnum fyrir sig og sögSust vera fullhollir spænskir þegnar, en eiga marga ættingja og vandamenn í her Spánar eSa annari þjónustu ríkisins. Einn þeirra vildi frændi hans leysa út meS einni milljón dollara, en blóSvargarnir vildu engum sanni taka, og eptir fáar stundir var svo látandi dómur upp sagSur, aS 8 skyldi skjóta af hinum ungu mönnum , en 20 skyldu vinna þrælavinnu í 10 ár, og 11 í 5 ár. Tveir aS eins voru dæmdir sýknir saka. Fæstir af stúdentunum voru af tvítugs aldri, og eiun jpeirra, er dauSadóminn hlutu, var eigi meir en 15 ára. þegar liann var fram leiddur til aftöku, tók hann aS gráta og kalla á móSur sína; en einn af hinum kallaSi þá til hans og sagSi: „látum heldur sjá, bróSir, aS viS deyjurn meS karlmanns- hug!“ í því bili hljóp fram einn svertingi, er var þjónn foreldra sveinsins, tók hann í faSm sjer og sagSi: „hjer skulu viS, unginn minn, fylgjast aS og deyja saman!“ Einn af foringjum böSlanna hljóp aS þeim og vildi slíta drenginn af honum, en biökku- maSurinn lagSi hann í gegn þegar meS sveSju, er hann bar á sjer. Eptir þaS fóru þeir 'og sömu leiSina báSir, hann og sveinninn, og urSu vel viS dauSa sínuin. — Nærri mú geta, aS eyjarbúum yrSi eigi betra í skapi viS þessi tíSindi, enda magnaSist uppreisnin svo, aS stjórnin varS aS auka HSsendingarnar frá Spáni. Henni þótti Crespo hafa orSiS illa viS og sýnt lítinn kjark, og kvaS hann vera heim kvaddur. HvaS hún hefir ráSstafaS um sjálfboSaliSiS og þess tiltektir, eSa um dómana, vitum vjer ekki, en þaS raun þó standa fyrir heimkvaSningu þess liSs, aS lienni mun eigi þykja batna ástandiS á Spáni viS heímkomu þess. þaS hefir borizt, aS helztu fyriliSar uppreisnarflokkanna væru felldir eSa handteknir, og allt komiS í íriSarhorf á Cuba, en slíkt hefir opt heyrzt áSur, og því eru menn heldur tregir aS trúa þeim sögum. Hitt þykir öll- um líkast, aS hjer muni vart um heilt gróa, og endirinn verSi sá, aS Bandaríkjunum gefist tilefni til aS skakka leikinn á eyj- unni, en bæSi á Cuba og fleirum Vestureyja eru flestir á því, aS þær eigi og hljóti aS losna úr tengslum viS Evrópu, og komast í hiS mikla ríkjasamband á því meginlandi, er nær þeim liggur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.