Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 88

Skírnir - 01.01.1872, Síða 88
88 BELGÍA. tungu sinni, sem við má komast, til móts vi<3 frakkneskuna, og í fyrra, er vígSur var hyrningarsteinninn undir nýju dómhási í Bryssel, flutti einn ráSherranna vígslurœSuna á þá tungU. — þess skal geta, aS nýmælin um aftöku skuldavarBhalds (sjá Skírni 1870, bls. 116) gengu loks fram í fyrra sumar í báSum þingdeildum. J>a0 er hvorttveggja, a8 Belgía er griðland og nýtur frjálsra þegnlaga, enda hafa og margir leitað hingaí til griðastaSar frá öðrum löndum og látið hjer fyrir berast meðan vært var. Svo var og í fyrra, er flóttinn tókst norður á bóginn frá París. Vik- tor Hugo var þá í Bryssel, en er hann vildi hýsa þá menn, er komust undan, þegar her stjórnarinnar sótti París, þá urðu mestu óspektir í Bryssel, og leiddi af því, að nýmæli voru lögtekin á þinginu, er takmörkuðu vistarleyfi útlendra manna; varð V. Hugo þá a8 fara á burt. þó er það optast annara ríkja vegna, að Belgir vísa á burt flóttagestum sínum, og það var haft eptir Bis- marck hjer um árið, a8 það yr8i öllum fyrir heztu, ef slíkt sam- særabæli, sem Belgía væri, kæmi í hendur Frakka (Napóleons keisara). í vetur var mjög gestkvæmt í Antverpen —, en af þeim mönnum sem síðst vilja láta dreifa sjer vi8 uppreisnir eða samsæri. Hjer var þá (í febrúar) kominn greifinn af Chambord, en til hans dreif fjöldi klerka og eðalmanna frá Frakklandi þá daga — eða, sem sagt var, hálft þriðja hundrað manna. HingaS sóttu og biskupar Iielgja og aðrirskörungarúr klerkaflokki — og allir vissu vel, a8 hjer var farin hyllingarför til þess manns, er lögerfða- menn vilja koma til valda á Frakklandi, og hinir eigi miður, er vona , a8 hann endurreisi veraldarvald páfans. HingaB koinu og til greifaps mörg brjef frá Frakklandi, og skrifað utan á; „Til Hinriks konungs fimmta“. þessir gó8u gestir fær8u og kon- ungi sínum hvítan fána, er á a8 bafa kostaS 100,000 franka. Borgarmönnum fór nú a8 þykja nóg um allan þenna sveim og prósessiurnar e8a skrúðgöngurnar a8 liöllinni, þar sem greifinn gisti, og frelsismenn köllu8u gestagriðin notu8 til þess a8 efla samtök móti stjórn annars lands. Hjer dró því skjótt til flokka- safnaðar á strætunum, og fylgdi því svo miki8 hark og braml, a8 borgarali8i8 var8 a8 taka vopn sin og skipa sjer um höllina og um klaustur kristmunka; því nærri lá, a8 fólkiS veitti hjor
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.