Skírnir - 01.01.1872, Side 92
92
3VIS8LAND.
ban dsþinginu, en talað var í haust eS var, ab þá skyldi til þess
máls tekiS.
Svisslendingar eru þeirra á meSal, sem örSugast hafa risiS í
gegn enni nýju kenningu páfans, og sumstaSar (t. d. í Argau) hafa
þeir prestar veriS settir af embætti, sem hafa hirt hana eSa tjáS
fyrir söfnuSum sínum. I september var haldinn allfjölsóttur fund-
ur í Solothurn, og kom mönnum þar saman um aS skora á stjórn-
arráS fylkjanna, aS jpau skyldu synja kenningunni samþykkis og
eigi síSur páfabrjefinu frá 1864, því hvorugt gæti þýSzt viS
stjórnarlög Svisslendinga. Hve bágrækir þeir ætla aS verSa í
hjörS páfans, má sjá af því, aS flest fylkin hafa lögtekiS óvígt
hjónaband, og sum kjósa prestana til 6 ára embættis í senn.
HiS síSara var samþykkt viS atkvæSi fólksins í fyrra í Ziirich og
í haust í Argau (meS 21,000 atkvæSa gegn 14,000).
þýzkalan d.
EÍDÍságrip: Hve ótrútt þykir um fribinn. Hvernig t’ýzkaland horfir viÓ
öbrum ríkjum. Hvernig saman gengur á í’ýzkalandi og frá
ríkisþinginu þýzka. Frá enum nýunnu löndum og frá Sljesvik.
Af ríkisþingi Prússa. Kaþólskar kirkjudeilur; og fl.
p
„Sigurkrýndan" kölluSu þjóSverjar Prússakonung áSur hann
fór herförina til Frakklands, en hjer varS hann — þaS sem
sýnt er á þýzkri uppdráttarmynd — „sigurþreyttur"; og eptir
þaS, aS „forsjónin11 hafSi veitt honum svo mikiS af nýjum sigur-
vinningum, sem í fyrra er frá sagt, en meS þeim lönd
til ríkisauka og hina „háloflegu" kórónu ens þýzka keisaraveldis,
þá beiddist bann af drottni, aS sjer og eptirkomendum sínum
mætti auSnast „aS verSa framvegis aukendur ríkisins, eigi meS
landvinningum, heldur meS afrekum friSarins, vaxandi velfarnan
þjóSarinnar, og eflingu frelsis og framfara.11 J>aS getur veriS, aS
bæn hans verSi heyrS — og bænheitan ætlar hann sig eflaust
vera —, en vjer höfum vikiS á þaS í innganginum, hvernig oss
þykir sök horfa, þar sem til friBarins kemur. YrSi því variS