Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 115

Skírnir - 01.01.1872, Síða 115
AUSTUBKÍKI. 115 ekkert lengur á milli. Svo var allt álitlegt og blessaS, þegar aug- unum var rennt át fyrir endimerki keisaradæmisins — en innan þeirra, eður í vesturdeildinni, stóS í sama stappinu sem fyr, og bjer dró því meir í sundur me8 hvorumtveggju, þjóSverjum og hinum slafnesku þjóSflokkum, sem stjórnin þreytti lengur þaS rá8 er hún hafði upp tekiS — eSur þaS, aS slaka til viS Czecha (Sjeka) og aSra slafneska þjóSflokka, sem getiS er um í fyrra í fiti voru. þeir hafa viljaS róa Austurríki til lægis; og Hohenwart (stjórnar- forsetinn í vesturdeildinni) þreytti barninginn allt sumariS og fram undir veturnætur — en hlaut þá aS leggja upp árarnar, er menn ætluSu aS eins fáein árartog — eSa herzlumuninn einn eptir. Lesendum vorum mun kunnugt af enum fyrri árgöngum Skírnis, hvernig hjer horfir málum, og hvers í hefir veriS leitaS, síSan tví- deildin komst á, aS koma löndunum í vesturdeildinni í löglegt og samþykkislegt samneyti. Stjórnarskráin frá 1867 er kölluS hiS löglega innsigli einingarinnar fyrir vestan Leitha — en hjer er sá hængur á , aS Böhmen og Galizía áttu engan þátt í setningu al- ríkislaganna — eSur í sáttmálanum og samkomulaginu meS Ung- verjum og Beust', og aS Czechar hafa ávallt kallaS alríkiskrána ólögmæta og „ríkisráSiS“ í Vínarborg ólagaþing, og þverast því viS til þessa, aS senda þangaS fulltrúa sína. I annan staS hefir Galizía (annaS mesta konungsríkiS eSa „krúnulandiS") krafizt rjettar síns og forræSis; hefir aS vísu sent fulltrúa sína til Vínar- horgar, en stundum hafa þeir gengiS af þingi, þegar máli þeirra var þvert tekiS. Póllendingar í Galiziu og Czechar í Böhmen (og Máhren) segjast eigi vilja láta gera lönd sín — borin til þess rjettar og forræSis, sem lög og saga helgi — aS hjeröSum Aust- urríkis. En sá er aukahængurinu, aS í Böhmen og Máhren eru þjóSverjar til móts aS meir en þriSja parti. þeir vilja því heldur vera hjer öndvegishöldar, sem þeir kalla, aS keisaradæmiS standi á þýzkum merg frá öndverSu, bæSi aS menntan og öllum þrifn- aSi, og aS bæSi Czechar og aSrir þjóSflokkar þess eigi þjó&verjum *) Belcredi, er stýrðí í Sömu stefnu og Hohenwart, stóh í gegn tvídeild- inni og gaf upp stjórnina, er Ungverjar höfðu mál sitt fram (sbr. Skírni 1867;. 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.