Skírnir - 01.01.1872, Síða 119
AUSTUBRÍKI
119
rammkaþólska flokki. Meb þessu móti bjuggu J)jó0verjar li8 sitt
undir kosningar til landaþinganna, er fram skyldu fara í byrjun
septembermánaSar. Á fundi í Pölten (í NeSra Austurríki) komst
formaðurinn (Dr. Kopp) svo aS oröi: „Fjandmenn vorir vilja í
bæsta lagí unna oss Heióta-rjettar1 í ríkinu. Yjer skulum nú
ganga í móti þeim meS sömu ró og stillingu, og bræSur vorir
gengu meS til vígs 1870. Menn heyrSu Já hvorki hól nje dig-
urmæli á þýzkalandi, en hver maSur vissi,-hvaS hann orkaSi aS
vinna, og sigurinn brást heldur ekki. Menn höfSu lítiS viS um
raálstefnur og fundaþref, en þaS var andi strengilegs aga og reglu
sem gagntók hugi allra. Hver og einn vissi, aS þetta var stáliS
í þaS sverS, sem skyldi höggva fjötrana af þýzkalandi. Látum
oss nú ganga meS sama huga í moti vorum óvinum; og þá skal
þaS ekki bregSast, aS Austurríki nær traustri sambandsskipun,
og setur síSan ásamt þýzkalandi fullstyrkan slagbrand
fyrir allan yfirgang af hálfu Frakka og Slafa“. Allt fyrir þetta
báru þjóSverjar — eSa mótstöSuflokkur stjórnarinnar — lægra hlut
áþremurstöSum, en tóku þá tilþesssamabragSs, semþeirhafajafnau
vítt Czecha fyrir, aS þeir gengu burt af þeim þingum, þar sem
þeir höfSu aflann minni, kölluSu kosningarnar ólöglegar og lýstn
þaS allt ómætt, sem þar yrSi gert og samiS, þetta gerSu þeir
og í Prag (16. sept.), en hjer þóttu tíSindin verSa nýstárlegust,
er keisarinn sagSi í boSsbrjefi sínu til þingsins, aS hann vildi nú
minnast heita sinna um aS koma konungsríkinu (Böhmen) í lög-
legt samband viS og fullkomlega rjettindastöS til móts viS alríkiS
aS hann minntist þess, hvern rjett hin böhmiska krúna ætti, hvert
vald og ríkisveg hún hefSi veitt forfeSrum sínum, hversu trúir og
traustir Böhmensbúar hefSu ávallt veriS keisaradæminu — og aS
hann fyrir allt þetta viSurkenndi fúslega rjett þessa
konun g s ríki s , og væri þess^albúinn aS staSfesta
þessa viSurkenningu meS krýningareiSi. — Enn fremur
bar stjórnin upp fyrir þinginu frumvarp til jafnrjettislaga fyrir
bæSi þjóSernin (í 15 greinum), og þótti öllum nema þjóSverjum
*) Helótar voru þrælar Spartverja.