Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 121

Skírnir - 01.01.1872, Síða 121
AUSTU-RRÍKI. 121 Beust væri horfinn í mótstöðuflokkinn. J>a8 bar hjer til, a8 stúdent- arnir í Vínarborg æptu „pereat“ („norSur og ni8ur!“— e8a því um iíkt) a8 ráBherra kirkjumálanna, Iireczeck (f'rá Böhmen), á háskólahátíSinni, og haf8i hann sig á hurt úr salnum undan þeim óhljó8um. Beust ætla8i og fyrst a8 fylgja honum, en dvaldi þó eptir, er stúdentarnir æptu í hrífu: „lifi Beust, lifiBeust!11 og bá8u honum allra virkta. Rá8herrarnir þurftu J>ó eigi a8 flýta sjer frá stjórninni, þvi nú dró skjótt a8 leikslokum , eBur því sem ver8a vildi. J>egar Hohenwart gat engu álei8is komi8 vi8 fulltrúana frá Böhmen, e8a þeir kvá8u jþa8 ekki í mál takanda, a8 játa lögmæti ríkisráBsins e8a alríkisskránnar frá 1867, hlaut hann a8 segja keisaranum svo búi8 og skila af sjer völdunum (25. október). Svo lauk J>á þeirri tilraun, er vir8ist íiafa veri8 hezt huguS, en sanngirni næst og lögum, til a8 koma skipun á samband landanna í vesturhluta ríkisins og fullnægja kröfum þjóSflokkanna. Mörgum þykir nú, a8 Czechar hafi or8i8 of heimtufrekir, og þeir hafi svo spillt máli sjálfra sín, því jþeim hef8i or8i8 þa8 au8unni8 a8 hafa þa8 fram á Vínarþinginu fyrir afla sakir. Um þetta verSur þó varlega a8 dæma. Czechum þykir, a8 Böhmen og lönd „Venzels- krúnunnar“ sje jafnborin Ungverjaríki til rjettar, en til þess a8 ná honum vilja þeir engnm órjetti e8a ólögum játa. þa8 er og bágt a8 sjá anna8, en a8 þeir hafi „lög a8 mæla“, en hitt ósýnt, hvernig fari3 hef8i, þó þeir hef8u sent fulltrúa sína til Vínar. þjó8verjar hef8u sjálfsagt gengiS allir af þingi — og hver má vita, hva3 þeir hef8u fundi8 til úrræ8a? — og hefSi þá „ríkis- rá8i8“ or8i8 lokleysuþing, en Czechar eigi haft anna3 af tilhliSr- un sinni en þa3, a8 hafa 1 áti8 þoka sjer af þeirri rjett- indastöS, sem þeir hafa sta8i8 á frá öndver8u. þa8 er og líkast, a8 þar komi enn, a8 Czechar kalli teki3 til „óspilltra málanna“, og a8 þetta ver8i þeim fyrir beztu. þa8 er sagt, a8 Jósefi keisara hafi sárna8, er máli8 fjell enn svo ni8ur, og Rieger sag3i svo frá, er hann kom heim aptur, a8 keisaranum væri um ekkert a8 kenna, en þeir hef8u komi8 betur fortölum sínum vi8, er hef3u villt fyrir honum sjónir á afstö8u málsins þetta mun eigi síBst hafa veri8 mælt til Andrassy, og marga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.