Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 125

Skírnir - 01.01.1872, Síða 125
AUSTTJEBÍKI. 125 nokkrir hafi dregizt úr á þinginu. Yinstri handar flokki stýra þeir Chiczy, Jokai og Coloman Tisza, og halda þeir raenn bæ8i í þjó8- ríkisstefnu og kjósa helzt fullan viSskilnaS vi8 Austurríki. þeir hafa opt skorað á Kossuth að koma heim aptur til ættiands síns e8a taka vi8 þingkosningum, en hann hefir ávallt teki8 þvert fyrir, líkast af því, a8 hann hefir eigi viija8 valda óró e8a upp- námi í lándinu. Fyrir nokkru áttu nokkrir erendrekar Czecha fund vi8 forustumenn Króata (í Agram), og kom þeim saman um a8 skora enn á Kossuth a8 hjóSa sig fram til kosninga, e8a þiggja sæti á þingi Ungverja. Hann færSist enu undan, en skrif- a8i Tisza brjef, þar sem hann segir, a8 Ungverjar munu sárlega i8rast þess sí8ar, er þeir nú fylli flokk þeirra, sem vilja sitja yfir rjettindum Czecha og annara þjóSflokka. Hann kve8st aldri viija gruna annan eins mann og Andrassy um fölskvalausa fö8ur- landsást, og því falli sjer þungt a8 hugsa til þess, a8 hann ver8i a8 vakna af illum draumi og reka sig á, hvert böl hann hafi búi8 sjer og ættlandi sínu me8 því, a8 bendla svo málefni Ung- verjalands vi8 mál Austurríkis. — Á þinginu bar stjórnin upp nokkrar breytingar ákosningarlögunum, ogme8því, a8 vinstri hand- ar flokkinum þótti, a8 þær takmarka kosningarrjettinn (þó lítiS væri) án nau8synja, þá sló hjer í mesta þráhald me8 hvorum- tveggju. Mótmælendur stjórnarinnar köllu8u breytingarnar of seint upp bornar (í sí8asta mánu8i þingtímans), og sög8u a8 hún óvirti þingi8, er hún ætlaSi því a8 fara sem i flaustri yfir þetta mál. þeir tóku þa8 og til brag3s, a8 lengja svo allar umræ8ur me8 allskonar formlegum athugasemdum, vífilengjum og jafnvel útúrdúrum, a8 hjer ger8i hvorki a3 reka e3a ganga. þetta mæltist a8 vísu eigi allsvel fyrir, en me8 þessu móti tókst þeim a8 stemma stigu fyrir nýmælunum a8 sinni, því í þessu stappinu stó8, er þinginu var8 a8 slíta. — I júní eiga nýjar kosningar a8 fara fram, og kva8 kosningsstrí8i3 þegar vera byrj- a8 me3 miklum ákafa af hvorratveggju hálfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.