Skírnir - 01.01.1872, Síða 125
AUSTTJEBÍKI.
125
nokkrir hafi dregizt úr á þinginu. Yinstri handar flokki stýra
þeir Chiczy, Jokai og Coloman Tisza, og halda þeir raenn bæ8i í þjó8-
ríkisstefnu og kjósa helzt fullan viSskilnaS vi8 Austurríki. þeir
hafa opt skorað á Kossuth að koma heim aptur til ættiands síns
e8a taka vi8 þingkosningum, en hann hefir ávallt teki8 þvert
fyrir, líkast af því, a8 hann hefir eigi viija8 valda óró e8a upp-
námi í lándinu. Fyrir nokkru áttu nokkrir erendrekar Czecha
fund vi8 forustumenn Króata (í Agram), og kom þeim saman um
a8 skora enn á Kossuth a8 hjóSa sig fram til kosninga, e8a
þiggja sæti á þingi Ungverja. Hann færSist enu undan, en skrif-
a8i Tisza brjef, þar sem hann segir, a8 Ungverjar munu sárlega
i8rast þess sí8ar, er þeir nú fylli flokk þeirra, sem vilja sitja
yfir rjettindum Czecha og annara þjóSflokka. Hann kve8st aldri
viija gruna annan eins mann og Andrassy um fölskvalausa fö8ur-
landsást, og því falli sjer þungt a8 hugsa til þess, a8 hann ver8i
a8 vakna af illum draumi og reka sig á, hvert böl hann hafi
búi8 sjer og ættlandi sínu me8 því, a8 bendla svo málefni Ung-
verjalands vi8 mál Austurríkis. — Á þinginu bar stjórnin upp
nokkrar breytingar ákosningarlögunum, ogme8því, a8 vinstri hand-
ar flokkinum þótti, a8 þær takmarka kosningarrjettinn (þó lítiS
væri) án nau8synja, þá sló hjer í mesta þráhald me8 hvorum-
tveggju. Mótmælendur stjórnarinnar köllu8u breytingarnar of seint
upp bornar (í sí8asta mánu8i þingtímans), og sög8u a8 hún
óvirti þingi8, er hún ætlaSi því a8 fara sem i flaustri yfir þetta
mál. þeir tóku þa8 og til brag3s, a8 lengja svo allar umræ8ur
me8 allskonar formlegum athugasemdum, vífilengjum og jafnvel
útúrdúrum, a8 hjer ger8i hvorki a3 reka e3a ganga.
þetta mæltist a8 vísu eigi allsvel fyrir, en me8 þessu móti tókst
þeim a8 stemma stigu fyrir nýmælunum a8 sinni, því í þessu
stappinu stó8, er þinginu var8 a8 slíta. — I júní eiga nýjar
kosningar a8 fara fram, og kva8 kosningsstrí8i3 þegar vera byrj-
a8 me3 miklum ákafa af hvorratveggju hálfu.