Skírnir - 01.01.1872, Qupperneq 129
EÚ8SLA1TD.
129
ara, en aS sýna á sjer sem mest álnSarmót og leggja sig sem
mest fram til virkta og virSingar viS Rússakeisara og ættmenn
hans, eSa vildarmenn hans og stórgæSinga. I haust eS var ferS-
aSist Alexander keisari austur til Astrakans og þaSan ásamt
Mikael bróSur sínum (landstjóranum í Kákasuslöndum) meS fram
Kaspiska hafinu1, en síSan til Livadíu á Krímey, þar sem drottn-
ing hans og fleiri af hirSinni voru fyrir. En þann ægishjálru
ber Rússakeisari nú yfir öllum höfSingjum austurvega, aS þeim
varS svo bilt viS för hans, sem smáfyglinu, er þaS kennir fálka
á flugi. þeir hræSur gistu í Tiflis á leiS sinni, og þar kom til
móts viS keisarann frændi Persakonungs meS lotningarfullar
kveSjur, og hiS sama hafSi aS færa sendiherra frá soldáni í Mikla-
garSi, ásamt dýrindis orSu til stórfurstans. I Livadíu kom á
fund keisarans Milan jarl frá Serbíu, og var honum tekiS meS
mikilli blíSu og sæmdum. I Asíu auka Rússar jafnt og stöSugt
landeign sína, og Iíukharaland er nú mestallt á þeirra valdi.
HöfSingi landsins (sá hinn þar borni) hefir fyrir eigi alls löngu
sent sendimenn til MiklagarSs og boSiS soldáni yfirboS landsins,
en þaS fylgdi, aS hann skyldi halda upp verndarskildi móti Rúss-
um; en hann þorSi ekki annaS en synja þeim viStals, og fóru
þeir aptur viS svo búiS. ViS AmurfljótiS og þar eystra meS fram
Hvítabafinu eiga Rússar mikil lönd, og reisa þar verzlunarhorgir
og kastala, og koma þar ríki sínu í mikinn uppgang. I Asíu
gengur undan þeim til ens betra, því hingaS færa þeir þjóSmenn-
ing Evrópu og kristna siSi, og þess er þeim vel unnt, meSan
þeir bola eigi þá út, sem betur kunna. Nýlega kváSu þeir hafa
gert verzlunarsamning viS Japansbúa, en þær greinir í, aS hann
er í-reyndinni varnarsamband, er bvorutveggju skuldbinda sig til
aS loka höfnum sínum fyrir skipum þess ríkis, sem í ófriSi á
viS aSrahvora. Geri einhver öSrumhvorum ósæmd eSa óskunda
') Milli þess og Svarta hafsins á nú ab grafa skipgengan skurb (sem
Pjetur mikli rjebi til eba ætlabi ab gera). þetla nývirki á aí> verísa
búit) innan sei ára. Kostnaðurinn kvat) vertia 80 mill. rúflna.
Skirnir 1872.
9