Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 157

Skírnir - 01.01.1872, Síða 157
SVÍABÍKI. 107 ur og fundust þar 12 kolalög, flest nokkuS þunn, en hið neSsta var þó rúm átta fet á þykkt. A3 samtöldu voru koialögin hjer- umbil 15—16 fet, þa3 sem óblanda3 var. Gæ3in kvá3u komast til jafns vi3 þa8 sem er á Englandi. Sem nærri má geta, hefir þetta komi5 miklum ys á peningamennina, og þegar grafi8 haf3i verife, sem nú var sagt (á þeim sta3, er Raus heitir), hlupu hluta- brjef þess fjelags, sem haf3i keypt þa8 svæ3i til kolanáms, strax úr 100 dölum (sænskum) upp i 700 dali. Menn hafa sagt ýmsar kynjasögur um kaupin og sölurnar, og sú er ein, a3jar8- arpartur, sem eigandinn haf8i selt fyrir (a3 oss minnir) 25 dali, hafi gengi3 svo sölum, a8 hann var kominn upp i 60,000 s. dala. — I byrjun umli8ins árs voru í verzlunarflota Svía 2132 seglskip, sem tóku alls 89,702 „nýlestir“ (1 nýlest = 3 tunnulestir), og 285 gufuskip (7,393 „nýlesta") me3 dráttarkrapti 11,324 hesta. — SíSan í fyrra hafa Svíar auki8 einum „mónítor“ vi3 herflotann, en hafa fleiri í takinu. — Fólksfjöldinn var í byrjun umliSins árs 4,168,883 — en eptir því nokkuS minni en 1869 (sbr. Skírni 1870 bls. 207), og mun koma af því, a8 svo mikill fjöldi sækir af landi til Yesturálfu. íbúar Stokkhólms voru þá 135,920, en Gautaborgar 56,258. í Malmö eru talan komin yfir 25 þúsundir. En sú borg er í mesta uppgangi. 10. október var í mörgum borgum haldin minning þess sig- urs, er Steinn Stúri (hinn eldri) vann á Dönum (Kristjáni fyrsta) fyrir 400 ára, Mest var haft vi8 þá hátí3 í Uppsölum — e8a vi3 háskólann ,• því stúdentarnir og háskólakennararnir gengust hjer mest fyrir henni. — Yeri8 getur, a3 menn hafi fari3 þangaS frá Stokkhólmi a3 halda þá hátí3, en í dönskum blö8um var sagt, a3 hennar hefSi líti3 gætt, e8a alls ekki, í höfu5borginni. I hitt e8 fyrra hafSi Nordenskiöld prófessor fundi8 mikil járnbjörg — e5a járnkynju8 björg, úr lopti komin (.Jernmeteori - ter) — á Grænlandi, og ger8u Svíar út tvö skip eptir þeim í fyrra sumar. Af þeim voru þrír steinarnir mestir, og vó hinn þyngsti 48,600 punda, annar 20,000 og hinn þri3i 10,000. Nátt- úrugripasafni3 í Kaupmannahöfn hlaut mi3steininn, auk nokkurra minni. þeirrar tegundar hafa aldri fundizt fyrr svo miklir stein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.