Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 1
SkáldspekÍDgurinn Jean-Marie Guyau. Eftir Ágúst Bjarnason. Af nýrri heimspekingum þekki eg engan hreinskilnari og einlægari en Guyau, engan sem hefir látið sig öll hjart- ans mál mannanna jafnmiklu skifta, og engan sem hefir búið hugsanir sinar jafnfögrum og aðlaðandi búningi. Enda var hann skáld og hugsjónamaður mikill. Engar fór hann almanna-leiðir og ekki batt hann bagga sína sömu hnútum og samferðamenn. Hann andæfði heldur trúar- og siðaskoðunum almennings, krufði þær og braut þær til mergjar. Þó lét hann sér ekki nægja að rífa niður, eins og svo margur gerir, heldur bygði hann upp að nýju og benti á leiðir til nýrra og ónuminna landa, landa, sem aðrir eru nú sem óðast að byggja, þótt þeir láti hans að litlu getið. Þetta eru 1 í f s i n s lönd; því að alstaðar er saraa viðkvæðið hjá Guyau: lífið og fylling þess, vöxtur þess, þróun og fulikomnun! En áður en hann næði inn á þessi lönd sín, varð hann að kanna ála vonleysisins til dýpstu grunna og ryðja öllum þeim úreltu skoðunum úr vegi, er gætu stemt stigu fyrir vexti og viðgangi lífsins. Alt þetta gerði hann þó með þeirri einlægni og mannúð, sem honum var eiginleg, því hann var, eins og hann sjálf- ur kemst að orði í einu kvæði sínu: — »hreinn og beinn eins og geislinn, heitur og titrandi sem hann«. I. Það er fljótsagt frá hinum ytri æfiatriðum þessa manns, en því ríkari andlega sögu átti hann sér. J e a n-M a r i e Grein þessi er rituð að tilmælum ritstjórans. Höf. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.