Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 6

Skírnir - 01.04.1912, Síða 6
102 Skáldspekingurinn Jean-Marie Gnyau. Eg fyrirgef yður, sól, geimar og hái himinn, og þér stjörnur, sem blikið í náttmyrkrinu! Þessar miklu þöglu verur vita ekki, hvað þær gera. (Vers, hls. 65). En — sé nú tilveran tilgangslaus, eigutn við þá ekki að setja okkur einhvern fagran og göfugan tilgang? Eig- um við ekki að reyna að grafa alt það upp úr náttúrunni og mannlífinu, er geti fegrað það og bætt? Eigum við ekki sjálfir að tvinna örlagaþráð vorn eða að minsta kosti reyna að teygja úr honum með því að fara skynsamlega og vel að ráði okkar? Jú! — Guyau yrkir eitt kvæði um það, er hann nefnir »frjóa hilling* (Illusion féconde): Erjóa hilling, helga hilling, móðir mikilla vona og endalansrar áreynslu, kom og uppörva mannshjartað, þótt þú dragir það á tálar. Þú gerir alla baráttuna broshýra og fórnirnar Ijúfar . . . Nýi guð, blessunarríka hilling! yfirgef mig aldrei. Með þessum orðum fer Guyau nú aftur að vinna sig upp úr vonleysinu. Og ekki þurfti nema einn sólargeisia til þess að tendra aftur hjá honum vonina, lít'sfýsnina og framsóknina. Var það nú svo víst að alt, nema dauðinn og endalok heimsins, væri tóm hilling? Var ekki eitt- hvað það í náttúrunni, er gæti auðgað og fegrað lífið, eflt það og magnað? Þeir voru einu sinni á gangi i eikarskógunum við Biarritz, Guyau og stjúpfaðir hans. Þeir voru þreytt- ir eftir vinnu sína og þeim var þungt í skapi. Dimt var yfir og heldur svalt á norðan. En alt í einu rofaði fyr- ir sól og það var eins og alt færi að brosa í kringum þá. Og ósjálfrátt komust þeir sjálfir í allra bezta skap. En það lá við að Guyau gremdist þetta í fyrstu. Honum þótti það lítilmannlegt, að vera svo háður hinum ytri kjör- um, að hann kæmist í ilt eða gott skap, eftir því hvort það skygði yflr eða glaðnaði til. En svo fór hann að hugsa um þetta hulda, djúpa samhengi, er væri milli alls og allra og gerði alt að einni alheimsheild. Og óðar en varir er hann kominn á bak skáldfáki sinum. Honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.