Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 13
Skáldspekingurinn Jean Marie Guyau. 109 auðgast að sama skapi sem áhugamál hans vaxa. En snúum nú að siðfræði Guyau’s. Það sem alment nefnist skyldutilfinning er i raun og veru ekki annað en innri máttur, er veldur meira en þvi, sem af honum er heimtað að öllum jafnaði. Það er ein- hver innri þensla, er krefst afrenslis. I stað þess því að segja eins og venjulega.: þú getur, því þú skalt! ætti fremur að snúa því við og segja: þú skalt, því þúgetur! Ekki er nein liætta á þvi, að áliti Guyau’s, að orka þessi og starfsþróttur snúist til eigingirni, ef maðurinn elst upp við alúð og nærgætni og hjálpfýsi við aðra. En harkan og ónærgætnin einangrar hugina og kemur þeim til að leita inn í sjálfa sig, að loka sig inni i hiði sinu. Þó heldur Guyau, að menn séu ávalt að verða félagslynd- ari, og að sá tími muni koma, að menn hugsi engu síður um aðra en sjálfa sig. Og er það göfug bjartsýni. Mælikvarða sinn á þvi, hvað sé siðferðislega rétt, á maðurinn að sækja í vitund sjálfs sín með því að gera hinar háleitustu hugmyndir sinar um mannlegt samfélag að reglu fyrir breytni sinni. Guyau heldur sem sé fram þeirri kenningu stjúpföður síns, að hugsjónir manns séu hugaröfl ((idées-forces)] hugsjónir að því leyti sem þær leiði manni takmarkið fyrir hugskotssjónir, en öfl að svo miklu leyti sem þær knýi manninn til framkvæmdar. Þann einn telur hann því sönnu siðgæði gæddan, sem ekki hefir hugsjónirnar að tómu munnfleipri, heldur lætur huga fylgja máli og sýnir þær í verkinu. Sá einn er siðferðislega heill, en hinir veilir og hálflr. Og svo hygg- ur Guyau, að æðsta hugsjónin, æðsta siðaboðið sé þetta: »Þroska þú líf þitt í allar áttir; vertu eins þróttmikill og víðfeðminn einstaklingur eins og þér er unt, en til þessa verður þú að vera eins félagslyndur og þér er auðið*. (Esquisse. 5. útg., bls. 140). Siðaboð þetta hyggur Guyau að nægi mönnum hvers- dagslega. En til þess að krefjast hinna miklu fórna af manninum sér hann engin önnur ráð en að skirskota til veglyndis hans og þess, hversu hann allajafna hefir gam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.