Norðurljósið - 01.01.1969, Side 101

Norðurljósið - 01.01.1969, Side 101
NORÐURLJÓSIÐ 101 hans til Föðurins var ekki sú, að lærisveinar hans væru „teknir úr heiminum,“ heldur að þeir séu „varðveittir frá illu.“ Hann veitir þeim, sem þannig er ástatt fyrir, nógan styrk og andlegan þrótt til þess að halda sér hreinum. En hinn trúaði má ekki „eiga hliU í verk- um myrkursins, sem ekkert gott hlýzt af, heldur fletta miklu fremur ofan af þeim.“ (Efes. 5. 11.) En ef ihann skyldi fara af eigin hvötum þangað, sem hann veit, að meistari hans, Kristur, er ekki í neinum heiðri hafður, til þess að afla sér fjár eða til að skemmta sér, eða af öðrum slíkum hvötum, þá má hann alls ekki ætla, að Drottinn fari með honum til að varð- veita og styrkja hann. Drottinn Jesús styrkir engan til þess að ó- hlýðnast Föðurnum; hann er honum ævinlega trúr. Ef einhver þykist ekki þurfa að gæta slrkrar varúðar, þykist „geta verið jafn sannkristinn, þótt hann taki sig ekki út úr öllu,“ eins og menn segja, þá er hætt við því, að andlegur hroki hafi náð fót- festu í sálu hans. — Hann gæti sín, að hann falli ekki! Þegar Pétur sat meðal þeirra, sem fyrirlitu Krist, og lét sem hann væri einn þeirra, — þá féll hann. „Sæll er sá maður, sem eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna O'g eigi situr í hóp háð- gjarnra.“ (Sálm. 1. 1.) „Gangið ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum; því að hvað er sameiginlegt með réttlæti og ranglæti? Eða hvaða samfélag hef- ir Ijós við myrkur? .. . Hver hlutdeild er trúuðum með vantrúuð- um? ... Þess vegna farið burt frá þeim, og skiljið yður frá þeim, segir Drottinn.“ (2. Kor. 6. 14.—17.) Eiga lærisveinar Krists að hlýðnast þessu eða eigi? Það er ekki nema eitt svar: „Hví kallið þér mig herra, herra, og gerið ekki það, sem ég segi?“ (Lúk. 6. 46.) Guð bannaði ísrael stranglega, að hafa nokkur mök við ná- grannaþjóðirnar. Hann vildi ekki láta lýð sinn taka upp þær viður- styggðir, sem hinar þjóðirnar frömdu. ísrael hlýðnaðist ekki, og Drottinn hlaut þá að hegna þjóðinni með því að láta flytja hana hertekna í fjarlægt land. Hver, sem les gamla testamentið, getur séð, að þetta var orsök herleiðingar Israels. Jósafat Júdakonungur fór í herferð með óguðlegum konungi, Akab. Þegar hann kom heim, mætti honum spámaður Drottins og mælti: „Hjálpar þú hinum óguðlega og elskar þú þá, er hata Drott- in? Sakir þessa liggur á þér reiði Drottins.“ (2. Kron. 19. 1., 2.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.