Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 31
SJÖTTI FUNDUR.
26ta Júni — allir nefndarmenn á fundi.
Stiptanitmaíiur Bardenfleth las upp bref eSa álit
nefndarmanna til ens konúnglega danska kansellíis,
uin biearmálefna-stjórn í Heykjavík, sem er hib 4í)a
málefni í röfeinni, og er þaí) svo bljóbanda:
”Hií) konúnglega danska kansellí hefir í bréfi,
dagsettu 16da Apríl þ. á., sendt nefnd þessari til
yfirvegiinar frumvarp nokkurt, er eg, stiptarntinabur
Bardenfletb, haf&i sendt enu háf'a stjórnarráíii, vib-
vikjandi því, aí) samin yrbi serleg reglugjörf) iim
skipulag og stjórn bæarniálefna í Reykjavík.
Nú endursenduni ver þetta frumvarp meb til-
heyrandi skjöluni, ásamt uppkasti því, er Reykja-
víkur bæarstjórn befir samib, til reglugjörbar
áhrærandi skipulag og stjórn bæarniálefna í
Reykjavík. Hefir uppkast þetta verib framlagt í
nefndinni, til þess hún gæti lagt þab til grund-
vallar vib yfirvegun þessa málefnis, og leyfmn
ver oss, ab gjöra þær athugasemdir, er nú skal
greina:
Meb tilliti til atriba þeirra, er hlutabeigandi
bæarstjórn hefir borib upp, finnuui vér þab vel
hæfa, ab Reykjav/kur bæarinálefnuni se skipab ineb
serlegri reglugjörb; svo höfuni ver og ekki heldur
fundib ástæbu til, ab breyta í neinu verulegu
ákvörbununi þeim, er i uppkastinu er stúngib uppá.
þab eru einúngis fáein atribi, sem oss þvkir, ab i