Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 35
43
uni, aS þa?) burtfellur, sein reglugjöríiar-uppkastib
í §. 23 ákvebur, þegar hlutabeigendur ekki borga
útsvör sín i tækan tíma.
Meb tilliti til þess, sem ab franian er til-
greint, leyfir nefndin sér ab inæla frain meb því:
ab áburgreint uppkast til reglugjörbar vibvíkj-
andi lleykjavikur bæar - málefna-stjórn verbi
löggyldt, þó nieb þeirri breytíngu, sem naubsyn
mun á, ef því yrbi franikvæint, ab samband þab,
er híngabtil hefir verib milli Seltjarnarnesshrepps
og Reykjavíkur fátækra-inálefna-stjórnar, eptir-
leibis yrbi slitib, og lagabob kænii út, vibvíkj-
andi fjárupptektuni á Islandi.
Reglugjörbar uppkast þab, er lagt var fram í nefnd-
inni, er samib eptir samslags reglugjörb fyrir
kaupstabi i Danmörku, dagsettri 24ba Októbr.
1837, og því einúngis breytt, er ekki gat átt vib
í Reykjavíkur-bæ; þær breytíngar í uppkastinu, er
nefndin stakk uppá, lntu einúngis ab því, er gjöra
varb ráb fyrir, ef uppástúngu nefndarinnar, sem
laut ab abskilnabi Seltjarnarnesshrepps fátækra-
málefna-stjórnar frá Reykjavíkur, yrbi fram-
kvæmt, þarseni bæarstjórnin hafbi saniib uppkast
sitt, án þess ab gjöra ráb fyrir slikum abskilnabi.
þau en helztu atribi i uppkastinu eru þessi:
”Reykjavíkur bæar-málefnastjórn skal eptirleibis,
auk bæarfógetans, fengin í hendur 6 fulltrúuin
er bæarmenn sjálfir velja; hafa þeir embætti sitt
á hendi i 6 ár, en kjósa má þá ab þeira libnuin