Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 45
farib ab endurskoba lögbók þessa i slíkuni efnuin.
Jafnframt hefir hib háfa kansellí tilkynnt oss, ab
eg, amtniabur Thorsteinson, se tilkvaddur aíi koma
fram á þessari samkomii meb hin eldri alilsskjöl,
þau er skírskotab er til í fyrrnefndu brefi inínu,
svo og önnur þau skjöl og skilriki er þetta efni
snerta, og eg hefi í höndum.
I þessu skyni hefir kansellíiö krafizt álits
vors um þaö: hvört og ab hve miklu leiti vér
getum orbib samdóma áliti því, sem látib er í
Ijósi um þær greinir Jónsbókar, er enn gæti veriö
vafi um hvörjar hefbu lagagyldi og hvörjar verib
gætu hæfileg lög; svo krafbist og kanselliib álits
vors um þab, hvörnig bezt mundi verba fyrirkomib
endurskoötin lögbókar þessarar í slikum efnuiii
og samningit nýrrar tilskipunar, er koma skyldi
í stab þessara hinna fornu Jaga. Jafnframt þessu
hefir hib konúnglega danska kanselli látib í Ijósi: ab
verib gæti þab mundi bezt hlýba, ab starf þetta
takist á hendur nefnd nokkurra vor fundarmanna,
er búum hér í Reykjavík ebur í grend vib kaup-
stabinn, og se nefnd þessi kosin af sjálfum oss,
eptir samkoniiilagi; en aögjöröir nefndarinnar verbi
þvínæst bornar unbir álit og rannsókn allra vor
fundarmanna, er vér eigum samkomu hib næsta
sinn.
Ver svöruni nú ineb lotníngu hinu háfa stjórn-
arrábi á þessa leiö: