Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 78
86
Reykjavíkur gamla skolahús, og býr einn af skól-
ans kennurmn í öbruin endanum, en búhöldur
skólans hefir hinn partinn fyrir heyhlöbu o g
geymsluhús. þótt hús þetta se nijög farib a&
fyrnast, er þab ei ab síbur líklegt, ab ef þab væri
mínkab og endurbætt, mundi ab minnsta kost*
mega nota þaí) fyrir hentugt geymsluhús. þab
er ab vísu óyggjandi, ab lögun kirkjunnar til skóla-
húss m. m. og endurbót hennar og stofunnar ab
þakinu til mundi útheimta inikin kostnaö, en
þrátt fyrir þab inundi þó kostnabur þessi, einsog
stiptsyfirvöldin hafa tilgreint, verba minni enn sá,
er þyrfti til ab byggja nýtt og vandab skólahús
meÖ tilheyrandi móhlöbu og ef til viíl geymslu-
húsi aö auki í Reykjavík. f>ab er sumsé búib ab
víkja á þab í undirbúm'ngi þessa málefnis, ab
skólahús úr höggnuin steini í Reykjavík mundi
kosta hérnmbil 25—30,000 rbd., en væri þab ab
eins steinfellt (Bindimjsvœrlt) inundi því verba
komib upp fyrir 12 eba 14000 rbd., en aptur er
gjört ráb fyrir, ab endurbót og lögun Bessastaba
kirkju til skólahúss, ekki inuni kosta nema 13000
rbd. An þess ab ver þorum ab fullyrba nokkub í
þessu tilliti, er þab næstum því er ómögulegt
fyrirfram nákvæmlega ab meta kostnabinn, þarsem
hann er kominn undir ymsum þeim atvikmn, er ei
verbur fyrirfram gjört ráb fyrir, erum ver þó á
því, ab fremur se gjört oílítib enn ofmikib úr þeim
kostnabi, er þyrfti til ab byggja nýtt skólahús.