Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 96
104
prvSi, regluseini og nakvæmni í öllu því, sem
þeir gjöra, sómasemi og allri sifeprý&i. þessi
hugsunarsemi vaknar hvörki vi& þafc, ab vera
optlega í samkvæmum og gestabo&um, né viö
þaö, aíi draga sig í hlé fyrir heiminum og sitja
og rogga sífeldlega yfir latinskum og grisk-
uni rithöfiindum, en þab þykir okkur gánga nærri
líkindum, a& fremur muni lnín lifna á öírunx
eins stah og Reykjavík, þarseni inargir af land-
sins hærri embættismönnuni eru búfastir, enn á
Bessastö&um, sem liggja svo afsííiis. I Reykjavík
hafa enda skölakennararnir sjálfir, án þess aí höfí)
se dagleg tilsjön me& háttsemi þeirra — sem víst
eingum dettur neinsta&ar í hug — kröptuga
upphvatníngn til þess, ab rækja embætti sitt meb
þeirri nákvæmni og i'ilvortis ver&úng, sem þeim
á afviknum stab og einum ser aubveldlega getur
úr minni libih. Yér viljuin einganveginn synja
fyrir þab, ab si&fer&i skólapilta stundurn kunni
aí> hafa aílaga horizt vegna skólans nálæg&ar vi?»
verzlunarstabina, enda þó vér ætlum, a& a&alorsök
þess hafi verib sú, aö þab hafi vantah hæfilegan
aga og umvöndun í skólanum, en þab ætliim ver
megi fullyrba, a& þessháttar vandkvæ&i þyrfti
ekki aí> óttast, þegar skólinn og kennarar skólans
væru seztir a& í sjálfuin kaupstaínum, og slík siba-
vendni væri vi& höfb í sjálfuin skólanum, sem
okkur mebal annars vir&ist hljóti a& lei&a af
því, a& stiptsyfirvöldin og skólinn eru í sama bæ.