Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 103
111
rettast, þarsem þa& væri alkunnugt, a& á fulltrúa-
þínginu í Danmörku núna seinast hefíii or&iö
umræöur um þa&, ab hintim dönsku hef&arlögujn
skyldi breytt í nokkru, og ekki enn þá væri seS
fyrir enda þessa ináls, ah nefndin í álitsskjali því,
er hún ritahi urn þetta máiefni, haga&i orfeum
sínum á þá leife, aíi hún ab vísu hefhi leyft sér
ab segja gagngjört álit sitt, en henni þætti ekki
ah síírnr ísjárverdt aij mæla frain meb því, ab mál-
efni þetta yríii algjörlega leidt til lykta á&urenn
endursko&un Jo'nsbókarlaga ‘væri lokih, og búiö
væri aö ræöa út um breytíngu þá, er hreift heföi
veriö í hinum dönsku heföarlögum.
Nefndin haf&i nú rædt þau nsálefni, sem hin
konúnglegu stjórnarráö höf&u lagt fyrir hana
til íhugunar og rannsóknar, og var því ákveöiö,
aö frumvörp þau, sem nefndarmenn sjálfir heffeu
boriö upp, nú skyldu veröa rædd, og þau fyrst
sem fyrst heföu fram komiö, og eiga því frum-
vörpin ’’um endurbót og betri skipun á spítölunum
(í Islandi/’ og ’’um vegabætur á Islandi”, aö
veröa tekin fram og rædd á næsta fundi.
FJÓRTÁNDI FUNDUR.
6ta Júlí — allir á fundi.
Sliptamtmaöur Rardenfleth ræddi sem fram-
sögumafcur sakar, frumvarp sitt, viövi'kjandi vega-