Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 113
121
þurfa þykir, og ávisar sýsluinanni þá penínga, sem
á þarf aö halda. þegar sýslumaSur er búinn aö fá
aintsins ákvörhun í þessu efni, á hann ab láta taka
til verka í tækan ti'ina, og þegar vegabotar-störf-
unum til fulls er lokib þabár, a& senda amtmann-
intim greinilega skírslu uin þab mál, og reikníng
yfir kostnabinn, meb tilheyrandi skiringargreinum.
þennan reikníng leggi amtmabur hjá jafnabarsjóbs-
reikníngunum fyrir,sama ár, en tjái ab lyktuin
því konúnglega rentukammeri hvaba vegabætur
hafi verib gjörbar þab ár í hans umdæmi, og
hvörsu mikill kostnabur þeim hafi verib samfara.
5. Spilli nokkur vegi eba vegahótum, á hann
ab borga skabann og fébætur ab auki eptir mála-
vöxtum, frá 48 sk. og allt ab 10 rbdh, en taki
nokkur burt brúar-umgjörb ebur annab þvílikt,
varbi þab þjófsstraffi. Oll þau kærumál, sem rísa
útaf vegabótavinnu og afhrotum í því efni, eiga,
ef þau ekki í ebli sínu eru veruleg sakamál, ab
sæta sömu mebferb og opinber pólitimál; en hvab
borgun febóta og heimtun þeirra snertir, á ab fara
eptir 9du og lOdu grein í tilskipuninni af 24ba
Jan. 1838. Allar febætur, sein rísa af vegabóta-
inálum, renni inní jafnabarsjóbina.”
Amtmabur Thorsteinson mælti: ab þab gæti
opt stabib svo á, ab fleiri lestavegir læu um eina
sýslu, og þab væri því ekki aubvelt ab segja hvör
af þeim væri þjóbvegur og hvör aukavegur. Fund-
armönnum kom ei ab síbur saman um :þab, ab