Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Qupperneq 122
130
skilyrfti, það er aí> segja eí dönsku lög uin hetð
og skuldafyrníngu verða löggyldt hér á landi, er
það enn fremur atkvæði initt, að heffeartíminn,
þegar svo ber vib ab hefð keniur íinóti heimildtnn,
verði ákvebinn til 50 ára, er meb því inóti yríii
komizt hjá mörguin þeim óhæginduin, sem lög-
gyldíng dönsku laga her í landi í þessari grein
mun valda. Hinum öðrum nefndarinönnum virdtist
aptur, að þó þab sé harðla uinvarðanda ab stjórniu
haldi vörb á réttindum kirknanna, se það eigi a&
síður óréttlæti, eíiur ab minnsta kosti ekki jafnretti,
að kirkjurnar skuli geta hefðab frá kóngi, opinber-
um stiptunum og einstökum mönnum, meb því í
venjulega hetbartib afe hafa eitthvab í hefbarhaldi,
þarsem þó hvörki konúngur sjálfur ne kirkjur í
Danmörku eiga slíkri ívilnun ab fagna. þab virbist
ekki heldur, ab kirkjur á Islandi þurfi slíkrar
ívilnunar meb, er þær ávallt standa undir stipts-
yfirvalda, prófasta og presta umsjón og forsjá, og
þessir embættisiiienn eiga ab ábyrgjast, ab kirkj-
urnar missi ekki nokkurs þess, er þeim meb rettu
tilheyrir, vegna umsjónarleysis eba vangæzlu.
þab er þvínæst alkunnugt, ab geistlegir menn
hér á landi ekki slá slakara vib í gæzlu eigna
þeirra, sem þeim er trúab fyrir, enn abrir, og
þeim veitir þetta því hægra, er mál þau, sem
liéraf rísa, eru vön ab vera gjafsóknarmál frá
prestanna hálfu. Ab því leiti, sem biskupa-
instrúxib segir, aí> þegar hréf og skjöl komi