Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 124
13‘2
sem oríiin eru eins og áírnr geingu lög í landi
hér, er þab álit vort, ab hin nýa tilfckipun eigi ab
ákveba, ab hvör sá, sem eptir hinni eldri löggjöf
þykist eiga sókn á nokkrum rétti, sem eptir hinni
nýu tilskipun kynni ab vera libinn undir lok, eigi
innan næstu 5 ára frá hinnar nýu tilskipunar hirt-
íngu ab vera búinn ab leita þessa réttar síns meb
því, ab kæra mál sitt fyrir hlutabeiganda dómara,
er hvör og einn meb því móti getur borib hönd
fyrir höfub sér, hvört heldur hann þarf ab halda
á vitnum ebur öbrum gögnum, svo hann verbi
ekki rændur rétti sínum vib löggyldíng hinna nýu
hefbarlaga. Oss virbist heldur ekki, ab hin nýa
löggjöf meb þessu móti sé látin taka fram fyrir
sig, þarsem þab þó ekki verbur varib, ab hin eldri
löggjöf ab nokkru leiti viburkennir 20 ára hefbar
gyldi hér í landi, neina þarsem máli skiptir um
löggyldar heimildir; og því inundu hinnar nýu
löggjafar ákvarbanir einúngis lúta ab því, ab tak-
marka þann tíma, innan hvörs sá, er hefbi slíkar
heimildir fyrir sig ab bera, ætti ab hafa Iagt þær
fram, ebur borib sig upp fyrir hlutabeiganda dóm-
ara. þab verbur heldur ekki gjört ráb fyrir öbru,
enn ab hvör eigandi, sem nokkurt vit og nokkur
framkvæmd er í, muni, þegar hann nokkru á undan
fær vitneskju mn, ab þab standi til ab hefb verbi
löggyldt sein lögleg eignarheimild, reisa skorbur
vib þvi, er af slíku lagabobi annars kvnni ab Ieiba,
eign hans til skaba eba óhagnabar.