Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 135
143
og ves(ra, og heimajarfeir spítalanna þar ekki
þæktu liggja nógu haganlega, rnundi hægbarleiknr
aí) fá skipti á þeim fyrir abrar haganlegri, annaí)-
hvört hjá konúngi ebur öbruni jarbeiganda.
3. Afe ölluin þeiin höfubstól og efnuni, sem
spítölunum nú sem stendur tilheyrir, og þeim tekj-
um, sem ekki gánga til framkvæmdar þeim af> framan
tilgreindu augnamiburn, verbi steypt 'saman í einn
undirstöfeu-sjóc) (Grundfond), oghonummef) áf all-
andi rentuin haldib óskerdtum, þángaftil höfuf-
stóllinn væri orfinn nægilegur til þess aft koma
upp og vifhalda vel skipufu sjúklíngahúsi. Hvaf
lángur tími muni lífa áfurenn þetta geti komizt
í kríng, er ekki hægt nákvæmlega af tilgreina;
þó má fyrirsjá, afe beggja spítaianna sarneiginlegi
höfufstóll, senr ætlafur er til undirstöfu - sjófs,
muni, þegar rnætti fara af byrja á af konia því
tilgreinda augnamifi fram, nerna herurnbil 4000
rbd. Veifihlutir spítalanna gefa af sér eptir 10
ára mefal upphæf 373 rbd. urn árib, og irief því
þeir tilgreindu, holdsveikum mönnum ætlufu 6
meflags-skamtar, rnetnir hvör einn á 34 rbd., eru
tilsamans ekki nema 204 rbd., verfur líklega af-
gángurinn 169 rbd.; þegar þessi sumrna, ásarnt
rentunni af höfufstólnum árlega, væru lagfar vif
höfufstólinn, mundi hann afe 25 árum lifenuin
verfea nálægt 17 efeur 18000 rbd. r. s. Til afe
koma upp spítalabyggíngu mundi þurfa 5 efeur
6000 rbd.; yrfeu þá afgángs herumbil 12,000 rbd.