Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 152
160
friSun æbarvarps og selaveiSa; og varf> þessu
framkvæmt. þá var fariS aí> ræfca annab a&alatribi
frumvarps þessa, og þab var þab, ab frumkvöSull-
inn haf&i stúngiö uppá því, aö öll kærumál, sem
risu útaf misbrúkun vei&iréttar hér á landi, og
því einnig sá óskundi, er varplönd og selalátur
manna yrbu fyrir, skyldu talin meö opinberum
pólitímálum, og vera sókt og rekin á sama hátt
og slík mál; var atriíii þetta rædt ýtarlega í
nefndinni.
Sveinbjörnsen sagbi sbr sýndist, aö þetta
leiddi beinlínis af lögunum, þótt hann gjörla vissi,
a& einstöku dómarar ekki vildu láta sér þetta
skiljast; undir þessu atribisorbi væri og gjör-
samlega komib, hvört konúngsins bobi, í tilskipun
dags. 13daJún. 1787, konúngsúrskur&i, dags. 17da
Júlí 1816 og kóngsbrefi, dags. 23ja Júní 1784,
uin þetta efni, yr&i nokkur gaumur gefinn eba
ekki, og hann þyrbi ab fullyrba, ab ef sókn á
misbrotum þeiin, sein hér ræddi um, ekki yr&i
opinber, eins og uppá væri stúngib, yrbu bæbi
Veibilög og fri&Iýsíngar árángurslaus. Hann sagbi
ab sér virdtist þa& líka óviburkvæmilegt, ab ein-
stakir menn, en ekki yfirvöldin ættu a& halda
vörb á því aí> lögunum væri hlýdt, og ab sá, sem
yrbi fyrir skaba og baga, einn væri skyldur til ab
halda retti sínum til laga, og þab þess heidur,
sein þab vfteri hæpib fyrir hann ab fara fram í
slíkt, þar sein hann hvörki gæti haft von um, ab