Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 164
172
Ailir vér fundarrnenn könnuímmst vib þa&
þegar í fyrstu, aö frumvarp þetta væri svo inikils
árííiandíi, ab verfet væri ab skoba þab nákvæmlega;
sííian ræddum vér þab vor á mebal, og erum nú
allir sannfær&ir uin, ab verbi því máli framgeingt,
muni margt gott af því Ieifea; höfum ver því í
einu hljóbi fallizt á, ab hera þab fram fyrir hib háfa
stjórnarráb.
Nú skuluin vér leyfa oss ab drepa sem stutt-
orbast á ástæbur þær, er ver einkuin höfum látib
leibast af í þessu efni.
Vér hölduiu, ab prentub skírsla um inebferb
vor fundarmanna, bæbi á þeim ináluni, er ver
höfum verib kvaddir til ab rannsaka og hinum, er
einhvör vor á mebal heiir stúngib uppá, muni
verba þörf og lærdómsrík þeim embættisinönnuin á
landi her, sem ekki eiga setu á þessum fundi, og
inundi því slík skírsla koma ab haldi í embættis-
störfum þeirra seinna ineir. Margt dregur til þess,
ab meb tímaleingdinni hlytur ab uppkoma inebai
einbættismanna þessa lands ólíkt, og optlega gagn-
stædt, álit um niörg opinber málefni, þau er landi
voru eru mjög svo áribandi, má til þess telja
vegaleingdina milli hústaba embættismannanna, er
ollir því, ab þeir hittast sjaldan sein aldrei, og
kemur þab sér því verr, sem her eru eingin dag-
hlöb, og þab ber varla vib ab birt se á prenti
nokkurt rit, þab er snerti almenníngs hag, sízt
svo, ab þab sé gjört meb nægri þekkingu og glögg-