Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 166
174
Alþýba hefir allt aö þessu ekki átt kost á a&
kvnna sér, hvörnig se tne&ferb opinberra málefna,
ne ástæ&urnar fyrir ]jví, hvilikur endi orbib hafi
slíkra inála. þetta hefir studt til afe vekja óá-
nægju inanna ineb þátt þann, sein þeir hugbu
hlutabeigandi cinhættismenn hefóu átt í Iokuiu
ýinsra niála, er aldrei hefbi nein orbib ef alþýba
hefbi fullþekkt ástæbur þær, er leiddu einhættis-
inenn til ab mæla ineb ebur ímóti þeiin ináluin,
ög stjo'rnina til ab skera svo úr þeiin; og jafn-
framt hefir þetta ollab því, ab her hefir, ab kalla
má, legib í dái allt þab sein heitir þjóbandi og
þegnskap, svo og öll tilfinníng fyrir rábstöfiinum
þeim, sem miba til framfara inannlegs samfélags
og htigmyndum þeim, er þab efni snerta, svo hvör
embættislaus mabur hefir varla neitt annab stundab
í orbi ne verki, enn ab bjarga sjálfuin sér.
Feingi nú þjd&in rit þab, er sainib væri meb
nægri þekkingu og djúpsærni, og ntígu Ijtíst, svo
og meb nógri glöggskyggni og varkárni, og í
því skírt frá mebferb margra þeirra inálefna, er á
ýmsan hátt snerta liagi þjdbarinnar, og hvörjar
ástæbur hafi mælt meb og imót þeim málalokum,
sem orbib hafa, og hvörjir örbugleikar hafa stund-
uin, ef tii vill, koinib í veg fyrir framkvæmd máls
þess, erí raun og veru heí&i verib æskilegt abfrain
hefbi geingib, hyggjum vér fundarmenn, þab niiindi
stybja til ab eyba dánægju þeirri, er ella verbur