Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 184
192
ákveba. |)annig býbur tilsk. um verzlun á Is-
Iandi, dagsett 13da Júní 1787 í 3ja kap. 7du
grein, ab sá sem verib hafi í fylgi meb þeim,
sem veiba eba skjóta æbarfngl, skuli sæta
straffi, ef hann ekki koini upp uin hann, og
kóngsúrskurbur sá, sem ábur er getib, af 1816, í
2ri grein, teltir þab einbættis-skyldu yfirvaldsins,
ab friblýsa þeiin stöbum, sem æbarvarp er á, en
þarámóti á friblýsíng þessi, eptir saina úrskurbar
3ju grein, ab fara fram eptir hlutabeigenda til-
mæluin, hvab þeim stöbum vibvíkur, sem hafa til
ab bera mikilvæg eggvershlynnindi, þegar þab
ekki er æbarvarp. Kóngsbref, sem áhrærir Fær-
eyar, dagsett 23ja Júní 1784, um fribun æbarvarps
þar á eyunum, getur ef til vill einnig verib í
þessu efni til nokkurrar hlibsjónar, þegar málefni
þetta er skob ab í Islands til iti. þessar einstöku
ákvarbanir virbast ab leiba til þess álits, ab þab
hafi verib löggjafarans vilji og tilgángur, en þótt
þab sé nokkub á huldu, ab yfirvaldib, enda án þess
ab hlutabeigandi kvebji hann til þess, ab minnsta
kosti stundum ætti ab vernda og halda uppi rétti
hans; en á hinn bóginn er þafe í augutn uppi,
ab þessar ákvarbanir, skobabar í heilu lagi, hvörki
eru nógu Ijósar, ne taka af öll tvimæli, og þetta hefir
verib þess ollandi, ab þab er almennt haldib, ab þab
komi eigandanum og eingum öbrum vib, ab sækja
rétt sinn, þegar einhvör spillir fyrir honum því
æbarvarpi eba selaveibi, sein jörbu hans fylgir.