Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 189
197
sem ekkert til Íslanrfs hagsniuna. Islands hlut-
taka í fulltrúaþíngi Dana, svo skipub, sem kosn-
íngarlaga-frumvarpib gjörbi ráb fyrir, mundi því
hvörki lífga þjóbarsinni eba þegnskap á íslandi,
(og þab því síbur, sem þab, er færi fram á full-
trúaþínginu í Hróarskeldu, hlyti aö verba ókunnugt
ölluin almenningi úti á Islandi), né heldur verba
álitin ný nábargjöf konúngs landinu til handa, né
heldur mundi stjo'rnin meb þessu móti geta fengiö
áreibanlega vitneskju um málefni landsins, eba
hvab landinu væri univarbandi yfirhöfub.
Ab vísu yrbu ókostir þessir nokkru minni, ef
ísland sendi 3 fulltrúa fyrir sína hönd til þings-
ins, sinn frá hvörju umdæini, en saint sein ábur
sögbust nefndarmenn ekki geta mælt fram me b
því, vegna þess mikla kostnabar, er af því Ieiddi,
er ab vísu ekki gæti orbiö minni enn 6000 rbd.
í 6 ár handa hvörjum fuiltrúanna, og undir því
gæti landib ekki risib; meö því líka þeir væru
hræddir uin, ab kostnabur og ábati ekki mundu
hér standast á. þaö inætti nefnilega gjöra ráb
fyrir því, ab fulltrúar íslands á þínginu einúngis
inundu skipta ser af þeim málefnuni, er áhrærbu
ísland sérílagi, þarsein þeir sjaldnast mundu
þckkja svo grannt hag Danmerkur, ab þeir gætn
lagt útí þab, ab segja álit sitt í þeim málefnum,
er þaban kynnu ab verba borin upp á þínginu,
einsog Danir aptur ekki inundu vita deili á þeim
hinum íslenzku málefnuni. þab væri þannig ein-